Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 31
105 íshafsveidar. I. VÉR HÖFUM LÆRT AF NORÐMÖNNUM. Margt höfum vér lært af Norðmönnum; nú hvað síðast síld- veiði á hafi úti, með reknetum og hringnótum. Margt munum vér einnig eiga eftir að læra af þeim, þar á meðal hvernig vér haganlegast getum gert oss fossa-aflið undirgefið og arðvænlegt. En fossamálið er bæði mikið mál og merkilegt, og er eigi ó- líklegt, að um það muni snúast íslenzk pólitík, áður en allmörg ár líða. Væri óskandi, að einhver af vorum mörgu ungu lögfræð- ingum vildi kynna sér og skrifa um fossalöggjöf Norðmanna — og þá einnig um líka löggjöf annarra þjóða. En í þessari grein skal rætt um Ishafsveiðar Norðmanna; þær þurfum vér sem fyrst að læra af þeim. Eru líkindi til, að þær yrðu oss arðsamar; vér eigum styttra á miðin en Norðmenn — þau mið, er vér mundum sækja á. Svo er og mátulegt að hætta Ishafsveiðunum undir júlílok, um sama leyti og hafsildarveiðin byrjar við Norður- og Austurland, svo hafa má sömu skipin við hvorartveggju veiðarnar. Fyrir fáum árum sótti Norðmaður nokkur um styrk úr lands- sjóði, til þess að byrja íshafsveiðar frá íslandi. Ekki varð þó neitt af því, að hann gerði það, og var það ver farið, því lands- menn mundu fljótt hafa lært þær. Væri óskandi, að einhver yrði til þess að ríða á vaðið og byrja — annaðhvort með tilstyrk al- þingis eða af eigin rammleik. Mundu aðrir útgerðarmenn fljótt taka upp veiðar þessar, er þeir sæju, að þær væru arðsamar. Óðar og Norðmenn byrjuðu að stunda síldveiðar á hafi úti, frá íslandi, lærðu landsmenn þær veiðar af þeim, og hafa síðan stundað þær með engu minni árangri en þeir. Mundi á svipaðan vcg íara um íshafsveiðarnar. II. SELVEIÐAR. Af þeim veiðiskap, sem stundaður er í íshafinu, eru einkum líkindi til, að Islendingar geti stundað selveiðar og andarnefju. veiðar með góðum árangri. Skal fyrst sagt frá selveiðunum. Norðmenn hafa um langan aldur rekið veiðar þessar, og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.