Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 8
82 dæmum til að sitja á þingi Breta vera 42, og skal kjördæmaskip- unin breytast frá því sem nú er, samkvæmt 1. viðbæti þessara laga. (2) Lögum um kosningar og kosningarrétt írskra kjósenda til að kjósa á þing Breta verður ekki breytt af alþingi Ira. V. FJÁRMÁL. 14. gr. (1) Vera skal sérstakur írskur landsjóður og tekju- sjóður, fráskilinn ríkissjóði Breta. (2) Allir skattar, sem innheimtir eru d írlandi, hvort sem þeir eru d lagbir af alþingi Breta eða alþingi íra, skulu greiddir í ríkissjóð Breta; en úr honum skal aftur árlega greiða í landsjóð Ira ákveðna upphæð (í lögum þessum nefnt »sérmála- tillag«), sem hér segir: (a) þá upphæð, sem samsjóðsstjórnin (héreftir í lögum þess- um nefnd »samsjóðsstjórn«) úrskurðar að samsvari hreinum út- gjöldum ríkissjóðs Breta til embættastjórnar Ira um það leyti, er lög þessi eru samþykt; (b) 5CX),ooo pund (sterl.), sem eftir þriggja ára borgun minki með 50,000 pundum á ári, unz upphæðin er komin niður í 200,000 pund; (c) þá upphæð, sem samsjóðsstjórnin úrskurðar, að komið hafi inn við innheimtu á írskum sköttum, sem alþingi Ira hefir á lagt á Irlandi samkvæmt því valdi, er lög þessi veita því. (3) Alþingi Ira skal gera ráðstafanir til að annast öll útgjöld við sérmál og embættisstjórn Ira, og hætta þá öll slík gjöld úr ríkissjóði Breta. 15. gf. (1) Alþingi íra skal hafa vald til að breyta (með því annaðhvort að auka, draga úr eða fella burt) sérhverjum alríkis- skatti, að því er snertir innheimtu slíkra skatta á Irlandi, og til að leggja á á Irlandi hverskonar óháðan skatt, sem ekki að skoðun samsjóðsstjórnarinnar er verulega sama eðlis og alríkisskattur; þó með þeim takmörkunum, sem hér segir: (a) Alþingi íra hefir ekki vald til að ieggja d tolla hvorki innflutnings né útflulningstolla, d nokkra vöru, nema tollur sé sem stendur d þeirri vöru innheimtur sem alríkisskattur; (b) hagnaður landssjóðs Ira af sérhverri aukning á hverskon- ar tolli, er innheimtur er sem alríkisskattur (nema á vínfangatolli),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.