Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 61
i35 Pá tók Donna Elvíra — sem Don Júan hafði svívirt svo, að hún drekti sér í tjörn — í skyndi steininn úr hendi drottins og fór að anda á hann.—Og Donna Margueríta della Varenza og Ann- únzíata og allar þær konur, sem Don Júan hafði leitt ógæfu yfir á jarðríki — allar flyktust þær að steininum og önduðu öllum yl sínum yfir hann, vökvuðu hann með tárum sínum og létu brosgeisla sína skína á hann, að hann mætti blómgast eins og rósrunnur, og sá, er hafði vélað þær, gæti öðlast eilífa sælu. Og með því þetta gekk seint, skundaði hinn kvennaskarinn til hjálpar, og þær önduðu í sífellu á steininn — allar þær konur, sem á jarðríki höfðu vitað, hvað kærleikur var. Og hvaða steinn gat staðist þennan yl og þessi tárf — Pað leið ekki á löngu, áður Donna Elvíra sveif að hástól drott- ins með blómskrýddan rósrunn í stað steinsins, er hún fyrir skömmu hafði haldið í hendinni. Pá drap guð almáttugur höfði á ný og sagði: »Ekki vissi ég það fyr, að konuást er ekkert um megn.« Og hann upplyfti hönd sinni og kallaði hárri röddu á sál Don Júans. Pá kvað við samhljóma fagnaðaróp frá öllum kvensálum í ríki himnanna. Og Donna Elvíra gróðursetti rósrunn sinn fyrir fótskemli drottins, — svo hann gæti minst þess, að enginn, sem hefur elskað, má verða eilíflega ófarsæll. B. P. BLÖNDAL þýddi. Jakob ég-lausi. Eftir ÁGÚST STRINDBERG. Einu sinni var konungur, sem hét Jóhann landlausi; það er hægt að ætla á ástæðuna. En öðru sinni var frægur söng- maður, sem var kallaður Jakob ég-lausi, og nú skal ég segja ykkur hvernig á því stóð. Hljómur var nafn það, sem karl faðir hans, hermaðurinn, upphaflega gaf honum, og það var söngur í því nafni. En náttúr- an hafði þar að auki gefið strák sterkan vilja, sem stóð eins og járnstöng upp gegnum hrygginn á honum; og það er mikilsverð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.