Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.05.1913, Qupperneq 32
helztu veiðistöðvarnar norður af íslandi, við austurströnd Græn- lands, norður af Noregi, við Spitzbergen, og við Nova Semlja. Um aldamótin fækkuðu Norðmenn veiðiskipum sínum, enda hafði hvorttveggja borið að í senn: veiðin gengið illa, og skinn og lýsi lækkað í verði. En síðustu tíu árin hafa þeir á ný fjölgað veiðiskipunum; hefir veiðst vel, og skinn og lýsi verið í góðu verði. Selveiðina ráku árið 1911 — síðasta árið, sem skýrslur eru til um — 86 skip frá Norður-Noregi. Flest voru þau smá seglskip, 30 til 50 smálesta, og voru 8—14 manns á hverju. Sum skipin höfðu hjálparvél, ýmist mótór eða gufuvél. Skipin lögðu af stað í byrjun aprílmánaðar og voru til jafnaðar 4 mánuði við veiðina. Meðalafli á skip var 8 þúsund króna virði (sami afli var og þrjú árin þar á undan). Af þessum 86 skipum stunduðu ekki nema 10 skip veiðina norður af Islandi og við austurströnd Grænlands, og er þó þar sagður mestur selurinn. En það er helzt til langt þangað úr Nor- egi, til þess að smáskip geti stundað veiðina þar með vel góðum hagnaði. Aftur á móti er áhættan meiri með stór skip, en ágóð- inn einnig stærri, þegar vel gengur. Auk þeirra 10 skipa, er nefnd voru, stunduðu veiðina á sömu slóðum 4 stór skip (gerð út úr Suður-Noregi), og höfðu þau, auk áhaldanna til selveiða, áhöld til andarnefjudráps, og stunduðu hvoratveggju veiðina, og voru 45 manns á hverju þeirra. Þau lögðu af stað að heiman fyr en minni skipin — í marzmánuði. Eins og fyr var getið, er áhættan við útgerð stóru skipanna meiri. Má til nefna veiði gufubarkskipsins »Björn«: Árið 190; veiddi það 8000 seli og 75 andarnefjur. — 1906 — — 7800 — — 80 — — 1907 — — 6800 — — 47 — Veiðin árið 1907 var talin 111 þús. kr. virði, en hreinn á- góði af útgerðinni 60—70 þús. krónur. En árið 1911 veiddist svo lítið á »Björn«, að útgerðin bar sig ekki. Þegar illa gengur veiðin, er ástæðan sjaldnast sú, að selinn vanti, heldur annaðhvort ilt tíðarfar — stormar og illviðri — eða þá að hafísinn er svo þéttur, að ekki er hægt að koma bátum við; en blöðruselurinn er svo styggur, að ekki verður komist að honum nema á bátum. Að vöðuselnum má aftur á móti oft komast gangandi, og drepa með barefli, einkum kópana. Full-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.