Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 11
»5 valdi konungs í ríkisráði til að skjóta sérhverri spurningu til dóm- nefndarinnar, né heldur rétti nokkurs manns til aö sækja til kon- ungs um að hann geri það. 30. gr. (i) Pegar úrskurður yfirdóms á Irlandi hefir í sér fólginn úrskurð á spurningu um gildi einhverra laga, sem al- þingi íra hefir samþykt, og ekki er með öðru móti hægt að á- frýja þeim úrskurði til konungs í ríkisráði, þá skal áfrýjun samt geta átt sér stað samkvæmt heimild í þessum lögum, en þó ekki nema með leyfi yfirdóms eða konungs. (2) Pegar úrskurður dóms á Irlandi hefir í sér fólginn úr- skurð á spurningu um gildi einhverra laga, sem alþingi Ira hefir samþykt, og ekki er með öðru móti hægt að áfrýja þeim úr- skurði til yfirdóms á Irlandi, þá skal þó heimild fyrir slíkri á- frýjun fólgin í þessum lögum. VII. LANDSTJÓRINN. 31. gr. (l) Prátt fyrir hverskonar fyrirmæli í gagnstæða átt í hverskonar lögum, skal sérhver pegn konungs geta orðéð land- stjóri d Irlandi, án tillits til trúarskoðana hans. (2) Embættistíð landstjórans skal vera 6 ár, en konungur getur þó afturkallað skipun hans hvenær sem er. (3) Laun landstjórans og útgjöld skulu greidd af alríkisfé, en frá sérmálatillaginu skal þó ár hvert draga til borgunar á launum hans 5000 pund (sterl.). VIII. ALMENN ÁKVÆÐI. 41. gr. (1) Alpingi íra skal ekki hafa vald til að nema úr gildi eða breyta nokkru dkvæði í pessum lögum (nema sérstók heimild sé til pess í pessum lögum sjdlfum), né heldur í nokkrum lögum, sem alpingi Breta setur, eftir að pessi tög hafa gengið í gildi, og lœtur nd til trlands, pó dkvæðið hljóði um mdlefni, sem alpingi íra annars hefir vald til að setja lög um. (2) Hvarvetna þar sem írsk lög hljóða um efni, er alþingi Ira hefir vald til að setja lög um, en brezk lög hafa verið sett um sama efni, eftir að lög þessi hafa gengið í gildi, og látin ná til írlands, pd skulu lög írska pingsins lúta i lœgra haldi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.