Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 30
104 Hruðu höfuð að hári dökku hríð og harka, hvítlituðu; svo urðu sólhvörf og sinutíðir, ágos andsælis úti á þekju. Standa í steinkasti, styttir skap; ganga á glóðum gerir viðkvæmni. Pað var þín æfi þrjátíu ár, vörður vígroða, vöku-garpur! Ut á andnesi odd-vita sér; elur aldur sinn einn í hreggi. Lýsir og leiftrar logaturn út í einveldi ægimyrkurs, Eru annmörkum ofurseldir, þeir sem þjóðmála þeyta horn. Vant er vábrestum við að sjá, þeim sem odd og egg alþjóð býta. Byltast bylgjur við bjarga tær, syngur. í súlum, svellur í gjám. Napur náttvindur næðir og hvín, gefur glóðfeyki geiflu af salti. Mörg er misfella á manndómi. Veröld, vargynja, veldur sumum. Sumt eru sjálfskapar saltrömm víti; setjast þau að sál manns á ’inum seinni skipum. Eins og eldviti á andnestá Yfir örlögum afburðamanns: stóð hann Styr-Björn vor að hann aldraðist í stórviðrum. Víst er veran þar værðarlaus: glóð er á gólfi, gler í veggjum. út á hálku — geng ég gagntekinn og grátnæmur. — Brenn ég í brjósti, blæðir mér í auga. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.