Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Síða 45

Eimreiðin - 01.05.1913, Síða 45
sé meira Þór. Tuliniusi að þakka en nokkrum öðrum manni einstök- um. Hann (ásamt Norðmanninum Otto Wathne) kom fyrst á vetrar- ferðum til Norður- og Austurlandsins og seinna líka til Suður- og Vesturlandsins. Og hann var einnig sá fyrsti, sem kom á reglubundn- um strandferðum með skipi sínu »Brimnesic. Og nú síðast hélt hann 2. ANNAÐ BI.AÐ ÁVARPSINS. uppi strandferðum með þremur skipum, einu gömlu og tveimur nýjum, báðum með íslenzkum skipstjórum og meira eða minna íslenzkum skipshöfnum. Hann varð og fyrstur til að koma íslandi í beint eim- skipasamband við eina hina mestu verzlunarborg heimsins, Hamborg, sem menn höfðu lengi þráð, en sem nú virðist ætla að missast aftur með honum. Hann setti og niður fargjald milli íslands og útlanda með hérumbil 30 °/o frá því, sem áður var, og farmgjald með 25 °/o

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.