Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 13

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 13
EIMREIÐIN) HESTAVÍSUR 141 Fallega skeiðar Fálki minn fram úr reiðhestonum. — Hagyrðingurinn er jafnan fljótur til svars, þegar honum finst að orðstír reiðhestsins sé hallað. Jón á Þing- eyrum átti reiðhest ágætan, er nefndur var Léttir, og reið Jón honum stundum ógætilega, er hann var við skál. Eitt sinn er Jón var að ríða af stað, einhversstaðar frá, ölvaður nokkuð, sagði maður við hann hæðnislega: »Jón, nú dettur Léttir!« Jón leit við manninum og mælti af munni fram samstundis: Pað er mas úr pér, vinur, þetta: »Léttir dettur!« Aldrei rasar reiðskjótur rétt á sprettinn settur. Jón hleypti af stað, en sagan getur þess ekki, að Léttir hafi dottið, hvorki þá né endranær. Annars finst mér síst fjarri að hnýta hér aftan við vísu einni, sem kveðin er um Jón á Þingeyrum. Hún bregður upp dálítilli mynd af reiðkænsku Jóns og kostum gæð- ingsins, svo ekki er um að villast hver ríður svo geyst um héraðið: Stynur Frón með stórhljóðum stáls við skóna harða. pegar Jón á Þingeyrum peysir ljóni gjarða. Visuna kvað Jason bóndi í Lækjadal í Húnaþingi, er Jón reið þar hjá eitt sinn. Það segja reiðmennirnir að aldrei láti hesturinn jafn vel til kosti sina eins og á hjarni eða is; þar eru báðir í essinu sinu, eldishesturinn og reiðmaðurinn og ekkert fum á fótaburði eða taumhaldi. Þá stefna tvær sálir að sama marki og renna í eitt. Þess vegna verður spretturinn snjall og listin hverjum auðsæ. Og þegar hagyrðingurinn ljóðfestir slíkan sprett, grípur hann til hringhendunnar, því hann veit hvað alþýðu kemur. Hringhendan hefir jafnan verið sá hátturinn, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.