Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 16

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 16
144 HESTAVÍSUR [EIMREIÐIN Ef að skapið í hann kemst, er sem hrapi skriða. Sigurbjörn Jóhannsson, kendur við Fótaskinn í S.-Þing- eyjarsýslu, en fór til Ameríku og dó þar, kveður svo um brúna hryssu, er heima átti austur á Héraði: Svifaði mökk af svitanum, sindur hrökk úr augunum; sist hugklökk i samreiðum; sauö á dökku hárunum. Þá er hér ein, sem mér hefir borist nýlega og hefi eg fyrir satt að hún muni norðlenzk vera; líklega úr Húna- þingi: Skeifna poldu skaílarnir — Skyrpti mold úr hófum. Tilraði fold, en taumarnir tálguöu hold úr lófum. Þó að flestir kjósi að reiðhesturinn sé fjörugur, eru þó hinir fleiri, sem jafnframt fjörinu óska að hann sé taum- liðugur. Enda er það svo, að allir góðir reiðmenn kenna gæðingum sinum að hlýða. Það er fyrsta boðorðið. Og þegar það er fengið, að hesturinn hlýði hverri skipun húsbóndans, þá fyrst verður sambúðin báðum til yndis og ánægju. Síra Jakob Guðmundsson, síðast prestur á Sauðafelli í Dölum, kvað svo um reiðhest sinn: Taumar leika mér í mund, minn pá Bleikur rennur. Pelta veika léttir lund, lífs meðan kveikur brennur. Og Sigurbjörn í Fólaskinni orðar það á líkan hátt: Hvíldir naumar sér gaf sá, sýndi rétta snilli; lék við taum og tánum á tiplaöi spretta milli. — Þó að skeiðið sé sá gangurinn, sem flestir lofa og alloftast er nefndur í hestavisunum, þá er það þó ekki svo að skilja, að annar gangur hestsins eigi ekkert Iof skilið. Það þykir alla jafnan prýði á hverjum hesti að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.