Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 34

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 34
162 KIRKJAN OG SPÍRITISMINN [EIMREIÐIN inn, eftir að hafa gert trylda tilraun að vinna aftur ríki sín, er hann hafði mist, ræddi hann við sigurvegarana um friðarskilmála þá, er hann myndi ganga að. Einn átti að hljóta Sikileyjaríki, annar Kalabríu og svo fram eftir götunum. En það var gerður skjótur endir á ræðu hans, því að herforingi nokkur kom inn og sagði honum að búast við dauða sinum, því að i dögun næsta dag yrði hann skotinn. Er eg nú les ræður ýmissa kirkjumanna, sem í háum embættum sitja, þá kemur mér oft í hug þessi gamla og raunalega saga. Eg hefi heyrt erkibiskup tala opinberlega mjög í anda Murats, og hvað kirkju hans snertir, hefir áframhaldið orðið mjög á sama hátt. Munu spiritistar, svo að eg aðgreini þá frá spiritisman- um, koma kirkjunni til hjálpar? Það er önnur spurningin og hún næsta alvarleg. Verður að athuga hana sérstaklega. II. Lálið upp hliðin, svo að réltlátur lýður megi inn ganga, sá er sannleikann varðveitir. — Jes. 26, 2.. Munu spíritistar koma kirkjunni til hjálpar? Enn fer sem fyr, að eg get ekki svarað spurningunni nema að nokkru leyti. Margir söfnuðir þess bræðrafélags eru utan kirkjunnar, og þeir munu halda áfram að verða utan hennar. Kirkjan hefir mist þá. Pað er hægra að hrekja þá út en heimta þá inn að nýju. Aðrir munu sameinast kirkjunni með þeim skilyrðum, er þeir sjálfir setja. í*eir munu neita því að láta sýna sér hroka. Spiritistar eru nú orðnir vald i landinu fyrir sakir einskærrar lundernisfestu og vitsmuna, og það vald verður að virða. Vér munum enga miskunn sýna hinum málugu og heimsku fiónum, er ausa auvirðilegum fúkyrðum jafn vaska snillinga og Conan Doyle, eða svo heilaga frömuði visindanna senv Oliver Lodge. Ef þörf gerist, munum vér eigi hika við að< segja kirkjunni, að það sé hún, sem sé leidd fyrir dóm- stólinn. Yfirsjónir hennar hafa verið margar og syndir hennar miklar. Á þeim yfirsjónum sínum verður hún að ráða bót og þær syndir verður hún hreinskilnislega að kannast við, áður en kröfum hennar til forystunnar verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.