Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN] KIRKJAN OG SPÍRITISMINN 165 sem eg hefi orðið að þola meira en sextíu ár, en aldrei heíi eg sjálfur skotist í skjól, og skilið félaga minn eftir úti í stormi og regni. Fáum mundi óljúfara en mér að hverfa aftur, þótt eigi væri nema í huganum, til atvika á genginni æfislóð, en það skal eg þó glaður gera, geti eg með því móti flutt fegins orð eftirskildum ástvini; og geti eg það ekki með öðru móti en því að hreyfa borð, eða berja bjöllubumbu, þá skal eg hreifa borðið og berja bumb- una. Eg ætla ekki að vera fastur á virðingunni, þegar vinur minn er staddur í örvænting. Læt eg svo úttalað um þessar tvær ólíku skoðanir okkar mr. Magee's. Nú er nóg rætt um skoðanir! Við skulum komast að staðreyndunum — þessum »ruddalegu staðreyndum«, er hinum viðkvæmu tilfinningum dr. Inge1) býður við. Ást- vinir vorir hafa látið oss verða vara við sig. Lífsföru- nautur minn hafði staðið við hlið mína í hverri sorginni eftir aðra og hverri rauninni eftir aðra, um nær því tutt- ugu ára skeið. Síðustu tíu árin, sem hún lifði, var hún nær því stöðuglega þjáð, bæði á sál og líkama. Fjáning- arnar fóru alveg með líkamskrafta hennar, en þær gátu engan veginn bugað þróttmikinn anda hennar. Síðustu fimm árin, sem hún lifði, hefði það verið einskær ánægja fyrir hana, hefði hún losnað við þrautirnar stundarkorn. Fegar hún vaknaði á þriðja degi — deginum, sem er svo merkilegur fyrir dulspekina — til meðvitundar um dýrðar- líf það, sem hún hafði svo lengi þráð, hélt hún þá kyrru fyrir og naut sælunnar, sem hún kunni svo vel að meta? Nei, er eg stóð við kistuna, þá kom skyndilega yfir mig bylgja himnesks unaðar; hver aldan eftir aðra af styrk og fögnuði virtist streyma inn í mig allan. Tilfinningin var bæði líkamleg og andleg — mér fanst sem eg væri í sam- bandi við rafmagnsvirki. Hún varaði eigi aðeins augna- blik, heldur stundum saman, og áhrifin hafa aldrei horfið. Hvað var þetta annað en áhrifin frá fagnandi anda henn- ar, sem hún lét yfir mig koma, þar sem eg var staddur í hrygðarmyrkrinu? Slíkar tilfinningar eru mér annars gersamlega ókunnar, því að eg hefi altaf verið þung- 1) Dr. Inge nafnkunnur prófastur í London, andstæður spíritismanum. Pýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.