Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 44

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 44
172 [EIMREIÐIN Guðmundur biskup góði. i. Árið 1234 sást í Rómi suður maður einn norrænn, hár vexti og tígulegur, leita fyrirgefningar heilagrar kirkju. Þessi maður var glæsimennið mikla Sturla Sighvatsson. »Var honum ráðið fyrir flestum höfuðkirkjum, og bar sig drengilega, sem líklegt var. Gn flestir menn hörmuðu hann, og margt fólk stóð úti og undraðisl, og barði á brjóstið og harmaði, er svo fríður maður sýnum var svo hörmu- lega leikinn, og máttu eigi vatni halda, bæði karlar og konurw1), Þannig lýsir sagan því er Sturla leitaði sátta fyrir mótgerðir þeirra feðga við Guðmund biskup Arason. Svo viðurhlutamikið þótti mönnum í þann tíð að vera í ósátt við kirkjuna, og svo mikið vildu jafnvel stoltustu höfð- ingjar á sig leggja til þess að friða samviskuna. Þetta sýnir oss vel, hve varasamt það er, að leggja mælikvarða samtíðar sinnar á menn og málefni fyrri alda. En þó er það engan veginn óalgengt, að sagnaritarar leyfi sér það, og snúi með þeim hætti öllu eftir sínu höfði upp eða niður. Þeir sem börðust einlægast fyrir göfugustu hugsjónum og stærstum málefnum, fá oft og einatt misk- unnarlausan sleggjudóm, af því að það kemur ekki heim við það kram, sem í dag, mörgum öldum síðar, þykir góð vara. Og svo mun seinni tíminn gera oss sömu skil- in, þvi hver veit hvernig á vor »góðu máletni« verður litið eftir nokkurar aldir? Einn af þeim mönnum, sem óspart hefir fengið að kenna á þessum sleggjudómum, er sá maður, sem hér á um að ræða, Guðmundur biskup Arason, sem hlaut það viðurnefni, af þeim, sem þektu hann best, að hann var kallaður »hinn góði«. Hann hefir fyrst og fremst fengið að gjalda þess, að hann helgaði krafta sína þeim sið, er síðar var rækur ger og beitti sér öllum honum til eflingar, 1) Bisk, I. 555.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.