Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 45

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 45
EIMREIÐIN] GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI 173 en það var hinn kaþólski siður, kaþólska kirkjan. Alstað- ar sem menn þektu til, var þá að þessu starfað og engin hug- sjón var hærri né göfugri í augum manna. En ísland var orðið þar sem víðar aftur úr. Guðs málefni, eins og menn skildu það þá, var hvergi jafn skamt á veg komið og hér, og það gat Guðmundur ekki horft upp á. Réttur heilagrar kirkju var fyrir borð borinn. Guðs kirkja var hornreka fyrir uppvöðslumiklum ribböldum. — En svo var annað. Hann sá ekki aðeins þessa hugsjón kirkjunnar og leitaðist við að koma henni áleiðis. Hann sá engu síður hugsjónina, sem hver einstaklingur átti að leiða í fram- kvæmd með lífi sínu, en það var eftirbreytni Krists, imi- talio Christi, eins og menn skildu hana á miðöldunum. Og þessum hugsjónum fylgdi hann með ósveigjanlegri festu og einurð svo að alt varð að víkja. Hann hirti ekki um það, þótt hann yki á losarabrag Sturlungaaldarinnar og flýtti með því fyrir hruni sjálfstæðisins. Hann leit ekki heldur á það, hvað 1 því fólst, að hefja májskot til erlendra höfð- ingja og gefa þeim svo tækifæri til þess að blanda sér inn í íslands mál. Og hann hirli eigi þótt hann hafnaði náðum þeim og hóglífi er hann gat átt kost á, og varp- aði frá sér völdum biskupsdæmisins til þess að geta líkst Kristi að mildi og örlæti við bágstadda. Petta er ekki nema að sumu leyti vorar hugsjónir. Eftir vorum tíma má kalla hann valdasælinn, óþjóðrækinn, bruðlunarsaman, hjátrúarfullan og guð má vita hvað. En reynum nú heldur um stund að setja oss í spor sam- tíðar hans og líta á hann þaðan. Svo viljum vér láta dæma oss og afsaka, og svo skulum vér og aðra dæma. II. Guðmundur var ættaður vel. Faðir hans og föðurfrænd- ur voru garpar miklir og veraldarmenn sem mest mátti verða. t*eir þjónuðu höfðingjuin í Noregi við ágæt- an orðstír og áttu, að höfðingja sið, börn með mörgum konum. Hann átti því ekki langt að sækja það þótt hann væri karlmenni og einarður vel í mannraunum, en hitt verður síður fundið hvaðan honum kom það, sem ágætir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.