Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 51

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 51
eimreiðin: GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI 179 var, en Páll biskup hafði gefið Jónia1 *). Jón hefirívitað vel, hvað Guðmundi mundi best koma, og má því tals- vert af þessu ráða. Pegar Guðmundur vildi bjarga undan þeim Sigurði og Kolbeini, bannsettum mönnum, því dýr- mætasta af staðnum á Möðruvöllum, tók hann þaðan »skrín og helga dóma og bækur nokkrar«s). Og loks er þess getið, að skömmu fyrir andlát sitt hafi hann »skift bókum með klerkum sínum«s). Kemur þar fram hinsti vilji bókamannsins, að láta ekki skeika að sköpuðu um, hvað af bókum hans yrði að honum látnum. Hann mun því að sjálfsögðu hafa verið vel lærður. Sagan getur um það, að ein aðal-iðja hans hafi verið »að kenna og rita«4). Ekki er það þó kunnugt, að neitt ritverk liggi eftir hann, en ómögulegt er að segja um það með vissu. En um kenslu hans er fieira sagt, og komu ýmsir til hans pilt- um, sem læra áttu til prests5). Hann reyndi og, mitt í róstunum, að halda skóla á stólnum, og sýnir það áhuga. Var Pórður ufsi þar skólameistariB). En heldur varð sú tilraun endaslepp, því að Arnór Tnmason rak biskup af stólnum von bráðar, eins og siður var þeirra norðlensku höfðingjanna við Guðmund biskup, og þá rak hann einn- ig alla brott úr skólanum, og sýnist það nokkuð hrana- lega að farið7). Pá má sjá þess ljósan vott, að hann hefir þótt hinn dýrðlegasti kennimaður. Hvað eftir annað er það rómað, hve ágætar tölur hann flutti á helgum dögum í kirkj- um8), og hann áorkaði miklu um það, að helgi Jóns biskups var upp tekin, með tölu sinni í lögréttu9). En þó að hann hafi eftir þessu verið, eða þótt, mælskur maður, þá bar þó hitt frá, hve forkunnar vel hann söng tíðir sínar. Er sagan full af dæmum um það. Pegar helgur dómur Porláks biskups var upp tekinn, »setti Páll biskup Guðmund prest Arason næst þeim biskupunum að allri sýslu«, og sýnir það að Guðmundur þótti þá í fremstu klerka röð. Síðan bætir sagan við: »og Guðmundur prest- ur réð mestu hvað sungið var, þá er heilagur dómurinn 1) Bisk. I, 463. 2) Bisk. I, 493. 3) Bisk. I, 585. 4) Bisk. I, 431. 5) Bisk. II, 14. «) Bisk. I, 598. 7) Bisk. 11, 106, 8) Bisk. 1, 465, 478’ 9) Bisk. 1, 460.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.