Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 52
180 GUÐMUNDUR BISKUP GOÐI [EIMREIÐIN var upp tekinna'). Skýrasta dæmið er þó sagan sú, sem nú skal nefna, því að hún sýnir, að það var ekki að eins alþýðan, sem dáði messusöng Guðmundar, heldur einnig ágætustu klerkar landsins, sem viða höfðu farið, og gátu um dæmt. »Þá nótt«, segir sagan, »er hann (þ. e. Guð- mundur) var þar kominn (að Skálholti), andaðist Ketil- björg nunna, og lét Páll biskup Guðmund prest syngja fyrir líksöng yfir líki hennar; en biskup stóð yfir meðan og Gizur Hallsson, og varð sú þjónusta svo merkileg, að Gizur vottaði því í tölu sinni yfir gröfinni, að þeir þóttust eigi slíkan líksöng hej'rt hafa, og virðu þeir henni til heilagleiks, er henni skyldi slíks auðið verða«2). Má fyr vera en svo djúpt sé í tekið með árinni. Verður að álíta, að hann muni hafa verið frábær raddmaður og smekk- maður á söng, og þá hefir ekki vantað alvöruna og hrifn- inguna fyrir hinu heilaga messuembætti. Enda leið ekki á löngu áður tákn og stórmerki færu að gerast í messunni hjá honum. Hugmyndina þá um Guðmund Arason, að hann hafi verið peysulegur karlbjálfi og lítilsigldur, er oss því óhætt að leggja á hylluna, en hugsa oss í þess stað þrekvaxinn mann og glaðlegan í yfirbragði og viðmóti, vel lærðan og ágætan söngmann; yfirleilt glæsilegan prest og auk þess svo áhugasaman, að hann verður ungur að aldri dýr- lingsefni. Enda má vita, að hann hefði ekki að öðrum kosti þótt svo að segja sjálfkjörinn til biskups að Hólum, því að ekki hjálpaði honum auður eða eigin framdráttur né valdalöngun. Ymsir munu svara, að það hafi verið Kolbeinn Tuma- son, sem kom honum á biskupstólinn. Gott og vel. Pað er gamla skoðunin, að Kolbeinn hafi gert hann að bisk- upi, af þvi að hann hafi talið hann svö mikið rolumenni, að hann mundi geta haft hann í vasanum, en sú skoðun styðst ekki við neitt nema misskilning. Kolbeinn hefði þá valið einhvern annan en þann, sem hann vissi jafn fastan á sínu máli og þráan eins og Guðmund, því Kolbeinn Tumason var vitur maður. Auk þess var Guðmundur val- 1) Bisk. 1, 455. 2) Bisk. 1, 466.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.