Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 53

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 53
EIMREIÐINI GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI 181 inn af fjölda manns, og staðfestu þeir kosninguna siðar, og þegar kosningunni var skotið undir þá bræður, Pál biskup og Sæmund, lögðu þeir samþykki sitt á hana. En hitt er satt, að Kolbeinn, eða þó öllu heldur þorvarður gamli Porgeirsson, tengdafaðir hans, en föðurbróðir Guð- mundar, — hafa án efa báðir stutt kosningu Guðmundar, og vænt sér af því styrks og valdaauka, vegna skyldleika og tengda við Guðmund. Sýnir samtal þeirra frænda, Guðmundar og Þorvarðs, sem áður er á minst, að Por- varður muni hafa verið mikill hvatamaður þessa máls, IV. En þetta, sem nú hefir nefnt verið, var aðeins önnur hliðin á Guðmundi, sú hliðin, sem átti sér þá og hafði jafnan átt ýmsar hliðstæður. Hann var þar eins og aðrir og þó framarlega. En svo kemur hin hliðin á honum, þar sem hann tók sig úr og var sérstakur, og það er þetta, sem hefir gert hann frægastan. Það var það sem réð örlögum hans, aflaði honum hvorstveggja: aðdáunar og andstöðu. Petta kemur meðal annars fram i því, að hann lagði miklu ríkari áherslu á sumt, en þekst hafði áður hér á landi. Hér sem annarsstaðar voru t. d. helgir dómar, bæði bein helgra manna og annað slíkt, haft í heiðri og þótti dýrmæt eign og nauðsynleg. En Guðmundur hafði slíka helga dóma í miklu meiri hávegum og notaði þá miklu meira en þekst hafði áður. Sagan segir frá þvi, og það má sjá, að það þótti einstakt, að þegar Guðmundur var prestur á Völlum í Svarfaðardal, þá lét hann meun á há- tiðum og helgum dögum kyssa á bein heilagra manna. Þorsteinn Praslaugarson hefir vafalaust komið fram fyrir hönd margra þegar hann vildi sporna við þessu, og þótti það nýjung. En hann gerði það nokkuð ógætilega þegar hann lést ekki vita hvort þetta væru heilagra manna bein eða hrossabein. Úr þessu varð rimma mikil milli þeirra, hans og Guðmundar, svo að Brandur biskup varð að skerast í leikinn, en það má sjá skína í gegn, að enda þótt Brandur biskup hlyti að vera Guðmundar megin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.