Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 55

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 55
EIMREIÐIN] GUÐMUNDUR BISKUP GÓDI 183 í hann þó að alt annað um þrotnaði. Á hinn bóginn gat það logað sem besta lýsi í lampa þegar á lá. Það varð að floti í kjötkatli og breytti torfi í kjöt. Þá fylgdi því og dásemdarkraftur mikill á ýmsa lund. f*að var borið í prjónahúfu langa leið; sýndist það eins og svell í húfunni, og þegar því var úr henni helt var hún skrauf þur. Það fór ekki úr íláti þótt það skoppaði ofan háa fjallshlíð og annað þessu líkt. Sýna þessar sögur, hve trú fólksins á vatni Guðmundar hefir verið alveg taumlaus. En þó að vér tökum nú ekki nema hæfilegt mark á þessum sögum þá sýna þær oss, hvílíkur sá maður var í augum alþýðu, sem slík trú varð á í lifanda lifi. En mótspyrnu mætti þetta, og það ekki aðeins af hálfu vantrúaðra, heldur einnig af hálfu kirkjunnar manna, og sýnir það, að hér var þetta komið svo langt, að slíkt hafði ekki þekst áður. Höfundur miðsögunnar af Guð- mundi finnur ástæðu til þess, að láta Guðmund halda afarlanga varnarræðu frammi fyrir erkibiskupi og gera grein fyrir framkomu sinni í ýmsum atriðum, og þar á meðal er langur kafli um vatnsvígslur hans. Varnarræðan er bersýnilega eftir höfund sögunnar og er sett í þeim til- gangi að vinna bug á andmælum og efa um réttmæti þessa framferðis Guðmundar. E*ó að alþýða manna legði svona mikinn trúnað á það, og má ske einmitt að nokkuru levti af því, hefir ýmsum verið nóg boðið, og það voru ekki eingöngu smámenni, og ekki eingöngu gert i laumi, heldur gat það komið fyrir, að jafnvel sjálf kirkjustjórnin tæki í taumana. Það sýnir saga ein um jartein Guðmund- ar Iöngu eftir dauða hans, og er hún fyrir þessar sakir mjög merkileg. Maður nokkur ungur, Þorvaldur að nafni, hafði farið úr liði um úlnliðinn, og tókst eigi að koma höndinni í liðinn aftur þótt reynt væri, og sló verki mikl- um í höndina. Um nóttina rennur þó á hann blundur og birtist honum þá draummaður er mælti: »Láttu sækja vatn Guðmundar biskups, og ber á höndina«. Þorvaldur svarar; »Það bannar Árni biskup og er niður laginn brunn- urinn«. Svo kemur síðar: »Nú sendir hún (þ. e. móðir Þorvalds) þegar til Keldnabrunns, er þá var ónýttur að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.