Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 60

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 60
188 GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI IE1MRE1Ð1N Guðmundar og Selkollu, en það sem eftir er, er fremur ómerkilegt. Það er viðburðurinn um kvöldið, sem hefir verið ægilegur. Hitt sýnist frekar vera eins og viðbót og ýkjur, og sama er að segja um hrosshnútuna, sem var nærri búin að granda tveim mönnum á báti og reyndist vera Selkolla. Það er nú enginn efi á því, að sagan um Selkollu er sönn, hvernig sem menn vilja gera sér grein fyrir hennj, og hversu mjög sem hún kann að vera ýkt og afiöguð. Guðmundur biskup hefir komist í kast við Selkollu. Sagan er færð í letur skömmu eftir að viðburðurinn gerðist, og svo sýna merkin verkin. Þorgils bóndi dó og hinn mað- urinn var blindur upp frá því. Krossarnir stóðu lengi eftir sem þögul vitni um það, sem fram hafði farið. Og eitt örnefni staðfestir einnig söguna, Selkollu-kleifar svo nefndar. En hvað hefir þetta þá verið? Hefir það verið algengur draugagangur, sem Guðmund- ur hefir komið af með áhrifa-valdi sínu? Fólkið setur viðburðinn í samband við barnshvarfið, og er því enn æstara. Ýmsir munu nú á dögúm ekki koma af fjöllum að annari eins sögu og þessari. Guðmundur er áhrifa- maðurinn í andans heimi, sem skakkar leikinn með að- stoð vina sinna þar. Hver getur sagt með vissu hvað þetta hefir verið? Það mætti lika láta sér detta í hug eina skýringu á þessum viðburði, og get eg sagt hver hún er, án þess að eg ætli mér þá dul, að geta gert fullnægjandi grein fyrir þessum viðburði. Barnið hefir grátið mjög, þegar frá því var gengið, og þegar þau komu að því aftur, hefir það verið sofnað og grátbólgið mjög. Hjátrúin grípur þau þegar, af því að barnið var »heiðið«; þau halda að illur andi sé hlaupinn í það, og taka á rás burtu frá því. Af einhverjum ástæð- um finst barnið ekki. (Gæti líka hugsast að barninu hefði einhvern veginn hlekst á, og hjúin því logið öllu um að það hafi verið svo »dautt og illilegt«). En nú kemur það einkennilega, sem sýnir hve sagan er ólík því, að hún sé skálduð frá rótum. Draugurinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.