Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 63

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 63
EIMREIÐIN] GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI 191 er skilja mátti á þann veg bjá Guðmundi, til þess að þvi væri á lofti haldið til marks um það, hve bænheitur hann hefði verið. Að lokum vil eg minna á eina sögu af Guðmundi biskupi, af þvi að mér finst hún svo falleg. Eg skal ekkert um það segja hvað mikið er satt í henni. Hún er helgisögu- kend, en hún geymir einn mikilsverðan sannleik samt, því að hún sýnir hvernig mynd sú var af Guðmundi, sem geymdist i brjóstum trúaðs almennings. Til þess að skHja söguna verðum vér að hafa í huga, að Kolbeinn Tumason, sem reyndist biskupi svo þungur i skauti, var eitt ágætasta skáld sinnar tíðar og einlægur trúmaður, og orkti um heilaga menn, en einkum þó um heilaga guðs móður, Maríu. Ljóð hans eru nálega öli glötuð og týnd, en erindi nokkur, sem hann á að hafa orkt rétt fyrir dauða sinn: »Heyr þú himna smiður«, eru aðdáanlegt meistaraverk að innileika og skáldlegri fegurð. Kolbeinn var, eins og áður er sagt, kvæntur Gyðríði Por- varðsdóttur, en þau voru bræðrabörn hún og Guðmundur biskup. — Sagan er svona, orðrétt1): »Þar var ávait hin mesta blíða með þeim biskupi og henni (þ. e. Gyðríði), hversu sem með þeim Kolbeini var og biskupi; og alt bætti hún um með þeim, það er hún mátti. Gyðriður spurði biskup einu sinni, er þau töluðu marga hluti með sér: »Hvað ætlar þú, frændi, hvort María drotn- ing launi Kolbeini nokkuð í þessum heimi fyrir það, er hann kveður um jartegnir hennar og dýrðir?« Biskup svarar: »Víst mun hún launa honum, þá er hann þarf mest«. »Nær mun það, er hann þarf mest?« segir hún. Biskup mælti: »Hvenær ætlar þú að hann þurfi mest?« Hún svarar: »Það vildi eg að María veitti honum fyrst hér í heimi, að hann gerði aldrei í móti þér«. Guðmundur biskup mælti: »Létt mun honum það falla, er hann gerir í móti mér, ef eg skal ráða«. 1) Bisk. 1, 569.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.