Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 69

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 69
EIMREIÐIN] SONGVATREGI 197 komið fyrir börn og unglinga, sem engrar jarðneskrar æsku hafa að sakna, sem fyrir fullorðna og roskna menn. Mér virðist, að hið leyndardómsfulla seiðmagn sönglist- arinnar hljóti að standa í sambandi við aðrar ráðgátur veraldarinnar og tilverugátuna yfirleitt. Eg ætla að eins að nefna lauslega eitt dæmi. Þótt undarlegt sé, hefir mér oft fundizt nokkur líking vera með sönglist og stærðfræði. Almenningur lítur svo á, að stærðfræðin sé einna jarðneskust allra vísindagreina, ef svo má að orði kveða, og algerlega laus við alt dular- fult. En sannleikurinn er sá, að hin æðri stærðfræði kvað vera mjög dularfull — svo dularfull, að stærðfræðingarnir skilja oft í raun og sanni ekkert í henni, en þó er hún að eins rökrétt framhald setninga, sem virðast oss með- fæddar og hver maður þykist skilja. Fáir munu geta gert sér nokkra hugmynd um hringpunkta, hugarflug stærð- fræðinganna inn í fjórðu víddina, að fjórða víddin sé sama sem tíminn sinnum \ — 1 og fleira þvílíkt, og þó er þetta alt alkunnugt í stærðfræðinni. Frá hinu skiljan- lega liggur vegurinn rakinn til hins óskiljanlega, frá hinu skynsamlega (rationale) tii þess, sem liggur fyrir utan skynsemina (irrationale), eða sennilega fyrir ofan hana (superrationale). Utan um anda vorn liggur hár garður takmarkana, en það er í einu aðalsmerki vort og dýr- mætasta hnoss, að vér höfum hugmynd um, að eitthvað sé til fyrir utan garðinn, og þykjumst jafnvel geta grilt þar í víð lönd og voldug höf. Slíkar hillingar hygg eg að felist til dæmis í dulargátum stærðfræðinnar og draum- fegurð sönglistarinnar. En augu vor ná skamt, og enn þá hefir enginn smíðað neinn sjónauka, sem skýri að nokk- urum mun sjón vora inn á þau undralönd. En ef vér erum þaðan ættaðir, verður oss skiljanlegri söknuður sá og þrá, sem grípur oss, er vér heyrum ómana þaðan, og rekur oss frá einni ráðgátunni til annarrar, eins og fugl, sem lemur vængjunum í búrið og leitar hvarvetna útgöngu, tryltur af logandi þrá eftir glötuðu frjálsræði, sól og sumri. Og einn ómurinn í samhljóm þessarrar þrár er söngva- treginn. Jakob Jóh. Smári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.