Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 71

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 71
EIMREIÐINl SYKURPLONTUR 199 eitthvað fyrir sig að leggja þegar dýrtíð ber að höndum. Þegar veðrið er gott vinna þær því meira en þær þurfa á að halda í svipinn Það sykur breytist í mjölvi, sem af- gangs verður. Er það kallað forðanæring. Forðanæringin breytist aftur í sykur þegar jurtin fer að neyta hennar. Mjölvi sem forðanæring er algengt, og þarf ekki annað en benda á aldin korntegundanna og kartöfluna. En forða- næringin getur einnig verið sykur. Safnast þá saman syk- urforði í einhvern hluta jurtarinnar, venjulegast rót eða stöngul. Þær plöntur köllum vjer sykurplöntur, er safna sykurforða. Einkum á þetta nafn þó við þær plöntur, sem hafa svo mikinn sykurforða að sykurvinsla í stórum stíl er möguleg. Helstu sykurplöntur jarðarinnar eru sykurreyrinn og sj'k- urrófan. Sykurreyr hefir verið ræktaður í hitabeltinu frá ómunatíð. Mjög skamt er síðan farið var að rækta sykur- rófuna í stórum stíl, en nú er hún önnur helsta sykurteg- und jarðarinnar. Hún vex í meðalbeltunum. Hún er aðal- lega ræktuð í Evrópu og Norður-Ameríku. Hinar sykur- plönturnar hafa miklu minni útbreiðslu og eru aðeins not- aðar til sykurvinslu á takmörkuðum svæðum. Meðal þeirra má telja í hitabeltinu ýmsar pálmategundir t. a. m. sykur- pálmann, döðlupálmategund, kokospálma, Palmýrapálma o. fl. Þá er og sykurhlynurinn í Norður-Ameríku alkunn- ur sykurgjafi. Sumstaðar er afbrigði af mais haft til syk- urgerðar og sömuleiðis durrategundir. Sykurvinsla er miklu meiri í heiminum nú á dögum en fyrrum. Um miðja síðustu öld var markaðssykur 1V* miljón smálesta alls. Þaraf var l1/* miljón smál. unnið úr sykurreyr og V* miljón smál. úr sykurrófum. Árið 1913—14 var framleitt alls í heiminum 8 miljónir smá- lesta af rófnasykri og 9'/4 milj. af reyrsykri. 1918—19 var framleiðslan 41/* miljónir smálesta af rófnasykri og 12 milj. smál. af reyrsykri (þ. e. sykri úr sykurreyr). Á þessum ár- um hefir því reyrsykurframleiðslan vaxið en rófnaræktinni farið aftur, og stafar það efalaust af ófriðnum. Sykurrófna- ræktin er einkum í Evrópu og mest hefir kveðið að henni í þeim löndum, sem harðast hafa orðið úti í ófriðnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.