Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 74

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 74
202 SYKURPLONTUR (EIMREIÐIN til þess að regnið skoli ekki burtu næringarefnum úr jarð- veginum. þar sem vel hagar til, og gróðurskilyrði eru góð, getur akurgróðurinn verið fjölær. Viða er góð uppskera i 5—10 ár, þótt ekki sé ræktað af nýju. Þess eru dæmi að sami gróðurinn hefir borið góðan ávöxt í 50—60 ár og jafnvel lengur, en þá verður jarðvegur og loftslag að vera hið ákjósanlegasta. Á Vesturheimseyjum er gróðurinn á ökr- unum sumstaðar þriær, en ofl er ræktað af nýju á hverju ári. Á Java hefir það komið í ljós að afurðirnar verða minni og gæðin lakari á öðru ári. Þar er því ræktað af nýju á hverju ári og þar að auki skift um gróður. Er þá fyrst sáð sykurreyr, þá ertublómum, þá mais og síðast rís. Síðan er röðin endurtekin þannig að fyrst eru ræktuð ertu- blóm, svo mais og þá rís. Að því loknu er sykurreyr ræktaður aftur. Það má svo sem nærri geta að áburðartilraunir hafa verið framkvæmdar í stóruin stíl á sykurreyrsökrunum. Ef mikið er af köfnunarefni, kali og fosfórsýru i jarðveg- inum þarf engan áburð fyrst um sinn. En við hverja uppskeru missir jörðin mikið af þessum efnum, og þar kemur að lokum að oflítið er af þeim í jarðveginum. þá þarf áburð. Hefir húsdýraáburður reynst best. Áburðurinn á að vera hæfilega mikill. Að bera meira á en hæfilegt er talið, er að kasta fé sínu á glæ. Sykrið verður hvorki meira né betra fyrir þann áburð sem umfram er. Þegar reyrinn er gróðursettur eru til þess notaðir græð- lingar. Toppur jurtarinnar er skorinn af og fylgja þá efstu liðirnir, en þeir eru fremur sykurlitlir, og bera brum- hnappa. Efsti brumlausi hluti stöngulsins er skorinn af. Á plægðum akri eru grafnar fetsdjúpar rennur með 3—4 feta millibili. Græðlingarnir eru gróðursettir í rennurnar og látnir í holur, sem grafnar eru í rennubotninn. Rætur vaxa fljótt og þvínæst vaxa Ijóssprotar 4—5 (sjá 2. mynd) upp í ljósið og loftið. Meðan akurinn er að gróa verður að verja hann fyrir illgresi. Eftir 8 mánuði er akurinn um það fullsprottinn og reyrinn orðinn eins hár og hann á að sér. Neðstu blöðin eru þá venjulega visin. Víða eru þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.