Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN j ESJA OG ESJUBERG 213 í öðru lagi er Esja nafn á leirflögusteini, grádökkum að lit, sem einnig er algengur í Noregi; hann er kleyfinn og klofnar í örþunnar og jafnar hellur; þola þær vel áhrif lofts og eru þvi hafðar í ytri þök á hús; leirflögusteins- nám er og iðnaðargrein, en erfitt er mjög að ná til hans, því að hann er víðast hvar langt eða hátt frá sjó; miklu er hann harðari en tálgusteinninn. Af nafni þessa steins munu nöfnin hjá oss vera komin, því að sem berg er hann kallaður Esjeberg, en brot, flísar, fiögur eða hellur úr því kallaðar Esjestein, Esjehella og Esjegrjot. Til kvað vera esja = klofna (um þenna stein) og esjen = kleyfur, sem er auðkleyfur í hellur eða flögur. Esjemark heita blettir, sem flísar eru í af Esja, eins og tíðkast í Noregi í fjallahlíðum eða á sléttum á fjöllum uppi. Bergið i Esjunni hjá oss er nú auðvitað alt annarar tegundar en í Noregi; en liturinn er svipaður, og þar liggur hvert lagið eða beltið ofan á öðru, þvi að það er beltaberg (basalt). En víða má það sjá, þar sem belta- berg verður fyrir mestum ágangi af lofti og vatni, þar klofnar það sjálfkrafa í misþykkar hetlur, sem nota má til ýmsra hluta (arinhella, felhella); þær eru og hafðar til að binda grjótveggi, og til að leggja á hey og húsþök, þar sem sviftibyljir eða skrúfbyljir eru tíðir (eins og t. d. undir Esjunni). þeim frændum, Helga bjólu og Örlygi, mun hafa þótt belta- bergið fágæt sjón, og þá eigi fundið annað líkara en flögu- sleinsbergið í Noregi, því þar er ekki beltaberg (basalt) eins og hér. — Síðar hefir svo uppruna-merking nafnsins gleymst. Þetta mun þá vera uppruni nafnanna: Esja og Esjuberg að réttu lagi. Hvort Esja er sama og norska orðið esja = eisa, eimyrja, eða því skylt, geta málfræðingar einir um dæmt. Ef svo væri, þá gæti nafnið Esja verið nafn á þeim samhræringi af ösku og allskonar steinrusli, hálf- brunnu og albrunnu og ó-lagskiftu, sem svo víða hefir ollið upp úr jörðu hér á landi fyrir alda öðli. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.