Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 92

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 92
220 HEIMILISIÐNAÐUR [EIMREIÐIN varningsins. Aftur ættu félögin ekki að greiða neitt fyrir sölu þeirra muna, sem ekki svöruðu nokkurn veginn til þess sem telja mætti góða vöru og gilda. Lagtækum mönn- um, sem fengjust við trésmiði ætti félagið annaðhvort að senda fyrirmyndargripi (leikföng, sleifar, ausur, öskjur, spæni o. þvíl.) eða vandaða og nákvæma uppdrætti af þeim sem góð forsögn fylgdi. Eitt af helstu hlutverkum félagsins ætti einmitt að vera, að leita uppi ágætar fyrirmyndir og útgengilegar og koma þeim í sem flestra hendur. Nokkuð af slikum fyrirmyndum mætti sækja til tréskurðarmanna vorra og listamanna, um ýmislegt gæti þjóðmenjasafnið gefíð leiðbeiningar, en margt yrði að líkindum að sníða eftir góðum útlendum fyrirmyndum, sem seljast vel t. d. leikföng o. fl. Nú kunna menn að segja og með nokkrum rétti, að þó fólk ætti kost á góðum fyrirmyndum og vinnan væri svo vel af hendi leyst sem kostur er á, þá yrði þessi heima- unni varningur aldrei jafn smekklegur og útlenda varan og seldist því ekki. Eins og allir vita er það t. d. ókleift eða mjög erfítt að vinna mjög fíngerða dúka úr íslenskri ull. Satt að segja held eg að vér höfum ekki með fínni dúka að gera en vinna má úr islensku ullinni og grófír dúkar geta jafnvel verið áferðarfallegir eins og sjá má á sumum útlendum fatadúkum. Annars teldi eg það réttmætt að tolla þá útlenda varninginn ef jafnframt er séð fyrir góð- um innlendum dúkum fyrir sanngjarnt verð. Annars höfum vér ekki meiri ull en svo að henni mætti breyta allri í vandað prjónles ef oss tækist að búa til fáeina hluti, sem útlendingum féllu vel i geð, t. d. grófa sokka handa skíða og íþróttamönnum o. þvfl. Annars skal enginn halda að heimilisiðnaður þurfí að standa verksmiðjuvarningi að baki. Eg hef t. d. eitt sinn séð skrifborð úr gljáfægðu mahogni, sem stúlka hafði smíðað í frístundum sínum. Pað var með fallegustu og vönduðustu húsmunum, sem eg hef séð. Af því sem smærra er og snild að öllum frá- gangi má margt sjá f Noregi og Svíþvíð. Mér er meðal annars minnistæður útskorinn skrifborðsstóll, sem Norð- maður einn á sildarstöð fyrir norðan smíðaði i frístundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.