Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 94

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 94
222 HEIMILISIÐNAÐUR [EIMREIÐIN sem risið hefir upp á síðari árum. Það voru einmitt stóru verksmiðjurnar sem sköpuðu hann að nokkru leyti. Öll hin margbreytta vinnuskifting í verksmiðjunum leiddi til þess, að allskonar smávélar voru gerðar til þess að smiða ýmsa vélarparta eða vinna einhver sérstök verk. Verka- mennirnir sáu fljótt að þeim var ekki ofvaxið að eignast slíkar vélar, líkt og heimili kaupa saumavéiar, skilvindur, prjónavélar og þvíl. og að þeir gátu fult svo vel unnið verkið í heimahúsum. Þeir tóku þvi að smíða alt sem ekki var þeim ofvaxið í beimahúsum og seldu verksmiðju- eigendunum muni þá sem þeir bjuggu til. Hér var því að ræða um þá fullkomnustu skifting vinnunnar sem kostur var á og fullkomnustu vélar í hverri grein. Verksmiðjan gat ekki unnið verkið að neinu leyti á auðveldari eða ódýrari hátt. Með líku fyrirkomulagi er úrsmiði sviss- neskra og frakkneskra bænda. Heil héruð vinna að úr- smiði allan veturinn, en sveitabúskap að sumrinu. Hver maður á sína litlu sérvél til þess að smíða t. d. vissa tegund úrhjóla og þó ekki nema að nokkru leyti. Ganga svo hjólin frá einum bónda til annars og gerir hver sitt viðvik með sínum tækjum þar til hjólin ganga fullsmíðuð í þúsundatali til stórkaupmanna, svo ódýr að undrun sætir og hefir þó hver fengið sæmileg daglaun fyrir sína vinnu. Á sama hátt eru smíðuð ógrynnin öll af skærum, rakhnífum, vasahnifum o. þvíl., alt með geysihraða og fyrir jafnlágt verð og nokkur verksmiðja getur boðið, en hver hlutur gengur milli margra og hvert handtak er unnið með þeim fullkomnustu áhöldum sem til eru. í mörgum greinum getur þvi þroskaður heimilisiðnaður felt verksmiðjurnar á þeirra eigin bragði: fullkomnum vélum og vinnuskiftingu. Það er einmitt þetta sem sérstaklega einkennir nýja heimilisiðnaðinn. En hvernig getum vér þá kent fókinu hér nýjar vinnu- aðferðir, útvegað þvi ágæt áhöid, kent því að auka svo vinnuhraðann að varningurinn verði mjög ódýr án þess að kaupið verði óhæfilega lágt? Þetta er lítt kleift hverjum einstökum en heimilisiðnaðarfélögunum á ekki að vera það ofvaxið. Þetta er eitt af þeim helstu verkefnum sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.