Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 98

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 98
226 HANNES STUTTI [EIMREIÐIN Karl þessi, Hannes stutti, kom einu sinni sem oftar inn i eldhúsið á Thorlaciusar-húsi — svo kölluðu »Norskhúsi« sem enn er veglegasta húsið þar, — en það var vani Hannesar að smáfika sig upp i hin æðri herbergi smátt og smátt. í*egar kemur inn í eldhúsið, eru þar stúlkur við eldhúsverk; biðja þær húsmóður sina að gefa honum kaffi, svo hann fari þá að yrkja um sig. Jú, ekki stóð á því. Setst þá Hannes niður, fer að velta vöngum og segir: »Sko! á eg ekki að yrkja um blessaðar drósirnar hérna? Hvernig þykir ykkur t. d. þessi, hún er dýrt kveðin og falleg var stúlkan: Hún Valgerður, hringagerður, hrósa verður, borin Jóni, blið á fróni blossa, fossa, hossa, hnossa sér fær hilta, lyndisstilta, ýngispilta«. Kvað hann þessa visu við raust og stikaði stórum um gólfið. Nú snýr hann sér alt í einu að mér og segir: »Er það satt, að sú mikla friðleikskona, móðir yðar, systir landlæknis Jóns Hjaltalíns, sé hjá yður?« Eg játa því og fer með karl inn í næsta herbergi. Par sat móðir mín og spann á rokk. Hann heilsar henni með orðinu aherra- manns-madama-frú« og segir strax: »Ekki er ofsagt. Pér eruð fríðari en frá verði sagt«. »Svona Hannes stutti«, segir hún, »kembið þér heldur kamb á meðan«. En hann heldur áíram með vísnaþvætting sinn, uns eg kem aftur inn og segi honum að koma upp á »sal«, þar séu nógar stúlkur til að kveða um. Hann gegnir því strax, en við fyrstu tröppu stigans tekur hann ofan og heldur á húf- unni að baki sér. Stúlkurnar sátu allar við ullarvinnu og kveður Hannes nú í grið vísur sinar til þeirra. Pá bar þar að söðlasmið einn, sem hét Jens. Hann segir: »Hérna situr þú, Hannes stutti, og ert að kveða um konur. Sérðu ekki að þetta eru stúlkur. Nær væri þér að kveða um hornið mitt«. (Pað var drykkjarhorn sem Jens álti). »Já«, svarar Hannes. »Veistu ekki að í fornöld voru allar meyjar kallaðar kon- ur? En um hornið þitt get eg líka kveðið og heyrðu nú: Afbragd norna og yndisglens innir smiður ljóðsnildar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.