Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 101

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 101
EIJJREIÐINI HANNES STUTTI 229 fram úr ykkur. Stendur hún nokkursstaðar í hljóðstaf? Mér er spurn, og þá er hún enginn skáldskapur«. »Ertu þetta bestur að þér, Hannes minn. Pú veist þá ekki af öðrum skáldskap en ferskeytlum og hringhendum og þykist vera skáld«. Karlinn lætur nú kambana síga á gólfið, stendur upp og gengur um gólf með vígahug. þá þykist Ólafur verða lafhræddur og segir: »Eg vildi eg hefði ekki gert þetta, að styggja skáldið. Guð hjálpi mér!« »Á auminginn! Gastu yðrast? Það fór betur«. Þá stendur Ólafur upp, og skellir saman lófunum og segir: »Þú heldur auminginn, að eg hræðist þig, stutturinn þinn, sjáðu þessar lúkur«. »Já, hvað um það«, segir Hannes, »viltu koma í eina bröndótta?« »Ónei«, segir Ólafur, »eg kannske dettiff. »Þú svona stór og sterkur«, segir Hannes, »en ekki veit eg hvað fimur þú ert«. »Ekki að glíma inni«, segir frú Schjöth. »Nei«, segir Ólafur, »við gerum það úti eins og hetjurnar gömlu«. »Nú, jæja«, segir Hannes, »hvar eigum við að vera?« »Nóg er flötin«, segir Ólafur, og úl fara þeir, við á eftir og frú Schjöth líka þó gömul væri (yfir sjötugt). Nú byrjar Hannes að hnippa honum til og frá, en Ólafur dettur samt ekki. »Hver andsk.« segir Hannes. »Þetta hefir aldrei skeð hjá mér, detturðu ekki?« »Eg veit nú ekki«, segir Ólafur, og í því þrífur hann karlinn í bóndabeygju og segir: »Nú er hann orðinn stuttur« en við ætluðum að springa af hlátri. Svo slepti hann karli, en lést ekkert geta til að sýna mont hans. Karl varð sneyptur, fór inn og sagðist vilja hátta. »Borðaðu fyrst« segir Ólafur, og fór karl þá burtu. Ólafur þessi — faðir Magnúsar ljósmyndara — var í mörg ár hér f lyfjabúð Möllers í St.hólmi. Sem merki þess, hve gáfaður og vandaður sá maður var, get eg þess, að eitt haust þurfti Möller að sigla til Khafnar; var þá dr. Hjalta- lín landlæknir staddur hér og biður Möller hann um far- arleyfi. Landlæknir kvað nei við því, nema hann hefði færan mann í lyfjabúðina. Möller biður hann þá að yfir- heyra ólaf í þeirri grein. Það gerði hann og eg man það, eins og það væri í gær, að Hjaltalín sagði við okkur að því loknu: »Jú, Möller má fara, Ólafur þessi er fær um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.