Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 107

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 107
EIMREIÐIN’) RÓMANTÍK 235 reiða sig; þeir trúðu á skilyrðislaust gildi mannlegs þekk- ingar-hæfileika; þeir voru með öðrum orðum kreddufastir (dogmatikere). En gagnrýnin var þó þegar farin að vakna — og spyrja. Menn spurðu hér um bil á þessa leið: Til vitundar okkar kemur ótal skynjana, sem sameinast í myndir eða hugmyndir; af því ályktum við, að heimur sé til fyrir utan okkur, veruleiki, sem samsvari myndum vitundar okkar. En höfum við rétt til slíkra ályktana; getum við treyst því, að hugmyndir okkar blekki okkur ekki? Verið getur, að i raun og veru sé alls enginn veru- leiki til, er samsvari hugmyndum okkar. Og ennfremur — við látum okkur ekki nægja það, að taka við áhrifum og skapa hugmyndir, heldur förum við að hugsa um þær, það er að segja, við röðum þeim og flokkum þær með skynsemi okkar, við greinum þær sundur eða tengjum þær saman í keðju orsaka og afleið- inga. En höfum við rétt til þessa, — höfum við nokkra tryggingu fyrir því, að orsaka-lögmálið sé nokkuð annað en mannlegur heilaspuni? Hvernig getum við vitað, að orsakasamband það, sem við eignum hlutunum, eigi sér nokkurn stað utan hugsunar okkar? Slíkar spurningar höfðu hinir gömlu kerfasmiðir yfir- leitt ekki lagt fyrir sjálfa sig; þeir höfðu treyst á veruleika- hugtakið (substansbegrepet) og orsakasetninguna sem sjálfsögð frumsannindi. Á Englandi komu menn fyrst fram með þessar spurn- ingar, en það var þýzki spekingurinn Imm. Kant, sem svaraði þeim þannig, að aldahvörfum réð i heimsspekinni. Petta gerði hann i »Kritik der reinen Vernunft« (1781). Kant hefir sjálfur í bréfi til vinar sins dregið saman i nokkrar línur, Ijósara en nokkur annar, tilgang og árangur þeirra rannsókna, sem skráðar eru í þessarri miklu bók. »Skynjanlegum hlutum«, segir hann, »getum við ekki kynzt nema þann veg, sem þeir birtast okkur, en ekki þann veg, sem þeir eru í raun og veru; óskynjanlegir (oversanselige) hlutir geta yfirleitt ekki orðið verkefni fyrir fræðilega þekkingu okkar«. Það, sem Kant gerði í »Kritik der reinen Vernunft«, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.