Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 108

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 108
236 RÖMANTÍK [EIMREIÐIN þetta, að hann ákvað takmörk mannlegrar þekkingar; gildi allrar þekkingar er einskorðað við heiminn, eins og hann birtist okkur, eða m. ö. o. við heim fyrirbceranna (fænomenernes); þekkingin hefir ekkert annað efni en það, sem kemur til okkar við reynslu okkar eða skilvitlegar skynjanir — fyrirbœrin; við getum ekki gert okkur neina hugmynd um það, sem framleiðir fyrirbærin, það, sem liggur bak við skynjanir okkar, eða er ef til vill til í raun og veru, þótt ekki væri til menn né skynjandi verur. Hér eru takmörkin: Eg get kynst das Ding fiir mich (hlutun- um, eins og þeir koma mér fyrir sjónir), — en das Ding an sich (hlutirnir, eins og þeir eru í reynd og sanni) er og mun jafnan verða hið myrka og óaðgengilega megin- land, sem er svo sæbratt, að mannleg þekking mun aldrei um alla eilífð geta klifrazt upp strendur þess. Pótt Kant hefði þannig sannað, að ógerningur væri að kynnast undirstöðunni (det absolutte), og hefði auðvitað með því líka einskorðað gildi orsakalögmálsins við veröld fyrirbæranna, gat hann samt sem áður ekki varizt þeirri hugsun, að til vœri einhver undirstaða, eitthvert Ding an sich, sem væri orsök fyrirbæranna, hinna skilvitlegu skynj- ana. Hann brúar með þessu djúpið milli hins ókannan- lega og hins kannanlega, en það gat hann aðeins með því, að komast í mótsögn við sjálfan sig, þar sem hann notar orsakasetninguna um afstöðu undirstöðunnar og fyr- irbæranna, en til þess hafði hann ekki leyfi samkvæmt röksemdaleiðslu sinni. Það varð því sprunga í heimspeki Kants, höggstaður, sem hlaut að vekja athygli síðari heimspekinga; das Ding an sich varð líka ásteytingarsteinn rómantisku heimspek- inganna, sem þeir notuðu alla djúpýðgi sína til þess að ryðja úr vegi. Hin rómantiska sál var ekki fús á að viðurkenna tak- mörk, hún hafði óbuganlega Iöngun til að steypa sér út i óendanleikann og takmarkaleysið; — sú þekkingarfræði, sem lýsti opinberlega yfir vanmætti sínum og lét sér lynda að dúsa í fangelsi reynslunnar, gat ekki fullnægt meðfæddri þrá mannsins til þess, að ná yfir alt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.