Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 110

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 110
238 ROMANTÍK [EIMREIÐIN sál eins og maðurinn; það er aðeins löng röð af vitundar- stigum milli blómsins óljósa draums og mannsins ljósu þekkingar. Guð er í náttúrunni, guð er náttúran, heims- sálin. Það er algyðistrú Spinózu, sem er aðalinntak heim- speki Schellings. Gagnstætt Fichte, sem var rökfastur íhugunarmaður, var Schelling að hálfu leyti spekingur og að hálfu leyti skáld; hann treysti betur því, sem hann nefndi hina sálarlegu skoðun (intellektuelle anskuelse) eða innsýn, sem kemur yfir sálina eins og vitran, heldur en hinni erfiðu sundur- liðun, sem nær árangri sinum með því að berjast áfram fet fyrir fet. Hann ætlaði t. d. einu sinni í fullri alvöru að gefa heimspeki sína út í Ijóðum. Hann var samt frem- ur skáldlegur viðvaningur, en að hann hetði skapandi skáldskapargáfu. — Gn einmitt hans óljósa reik milli skáldskapar, heimspeki og trúaróra gerði hann sérstaklega hugfólginn þeirri kynslóð, sem hér er um að ræða. Fichte og Schelling eru heimspekingar rómantísku stefn- unnar; á hugsunum þeirra hvíla bókmentir stefnunnar, og hugsanir þeirra eru rauði þráðurinn í skáldrilum fylg- ismanna hennar. (Meira næst). Freskó. Saga eftir Ouida. [Niðurl.]. Pegar eg var einu sinui að loka skattholinu, hefi eg víst þrýst á einhverja leynifjöður, alveg óvart, því að lok eilt kiptist lil hliðar, og kom þá í Ijós undir því leynihólf. I því var bréfaböggull, svartur hárlokkur og samanbrotið blað. Eg lyfti blaðinu upp til þess að leggja það til hlið- ar og loka aftur hólfinu. t*á sé eg að þetta er voltorð um hjónavígslu, er farið liafði fram í Santa Helena kirkjunni í Róin. Eg skrifa það hér orðrétt, svo að þér skulið sjá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.