Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 111

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 111
EIMREIÐINI FRESKÓ 239 að það er enginn efi lengur á ferðum. Eg skal skrifa yð- ur meira um þetta á morgun! Eg er svo ruglaður í dag, og mér finst alt hringsnúast fyrir mér. Bara að eg sé ekki í einhverjum blekkjandi draumi. Ó! ef móðir min væri lifandi! * * Eg gat ekki lokið við bréfið í gærkveldi. Það var orðið framorðið. Nú bæti eg við því, sem eg veit. Eg sendi yður nú afrit af bréfunum, sem voru bundin saman hjá hárlokknum. það eru bréfin frá henni — guð sé með sál hennar — á ítölsku, illa skrifuð og af svo mikilli tilfinn- ingu. Það er ekkert í þeim, og þó segja þau alt svo skýrt. Eg sé alla kvalasögu hennar svo ljóst fyrir augum mér út úr þessum bréfum! Hann kvongaðist henni á laun, og vildi svo ekki kannast við hana. Hún var yfirgefin, í leyni. Hann fór burt. Þá fyltist hún heipt og misskilningi, af- brýði og efasemdum, en hann kulda og kæruleysi. Svo hefir einhver Jago hitt hana, fengið hana til þess að trúa því að giftingin hafi verið skrípaleikur en engin hjóna- vígsla, og svo hljóp hún frávita heim, og þar mætti henni fregnin um það, að faðir hennar væri dáinn. Nú eru aðeins bréf hennar eftir. Enginn stafur er til er geti sýnt hvað Charterys lávarður sagði eða hugsaði um þetta. Eg ímynda mér að hann hafi verið harðbrjósta maður, sem hugsaði aðeins um sjálfan sig og það, að vera laus og liðugur Hann hefir ekkert hirt um það, hvað af móður minni varð. Liklega hefir hann fyrirorðið sig, að hafa flanað út i þetta, að ganga að eiga bændastelpu suður á Ítalíu. En ómögulegt er að vita neilt með vissu um þetta. Sá hluti sögunnar er alveg hulinn myrkri. En hjónavigslusannanirnar eru ótvíræðar. Eftir dagsetningunni eru 34 ár liðin siðan. Eg er þvi hjónabandsbarn hans. Eg er náfrændi hennar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.