Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 113

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 113
EIMREIÐIN) FRESKÓ 241 góðs lögfræðings hjá ítalska ræðismanninum, og spyrja um þessi skjöl. Eg segi engin nöfn, svo að engin hætta er á ferðum. Eg spurði mann, sem kom hér til þess að kalla inn skatta, um Alured jarl. Hann segir hann hafi verið geðillur, óstöðuglyndur og reikull í ráði. Hann datt af hestinum rétt hérna við dyrnar og dó á svipstundu. Ef hann hefði lifað lengur hefði hann ef til vill gert einhverja gangskör að því, að finna móður mína. Eg ætla að vona það og reyna að telja mér trú um það — Eg var í London, og talaði við nafntogaðan lögmann um þetta. Eg sýndi honum eftirrit allra bréfanna, og er hann hafði íhugað málið vandlega lét hann þá skoðun i ljósi, að hjónabandið væri alveg lögmætt og að syni af því hjónabandi bæri allur arfur eftir föður sinn, svo tramar- lega sem sýnt væri og sannað, að hann hefði fæðst eftir þann tíma. Nú vitum við báðir, að það er auðvelt að sanna það. Lögmaðurinn sagði að það mundi án efa kosta langvinn málaferli. Mótparturinn mundi standa fast á móti, geta flækt málin lengi. Hjónaböndin á ítaliu hefðu oft farið fram í leyndum í þann tíð, og mætti því lengi bera brigð- ur á þau. Málið mundi efalaust komast alla leið upp í Lávarðadeild þingsins. Málin mundu standa lengi, en það væri enginn vafi á því, hvernig þeim lyktaði, ef skjölin væru svona úr garði gerð, eins og eftirritin sýndu. Eg þakkaði honum og fór. Þegar stóru hailarhliðin voru opnuð í morgun greip mig undarleg tilfinning, eins og eg væri að koma heim. Það var tilfinning þess, að vera eigandi þessa alls, hús- bóndinn hér, einkennileg hugsun! Enskur greifi — eg! En svo, þegar eg var sestur niður, og hundurinn hennar lagði hausinn upp á hnén á mér, þá komu aðrar tilfinningar, alt aðrar! 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.