Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 114

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 114
242 FRESKÓ (EIMREIÐIti Lögmaðurinn bafði sagt að »mótparturinn mundi standa á móti«. Petta kuldalega orð risti hjarta mitt eins og hár- beitt sveðja. Eg og hún fjandmenn, mótpartar i máli! í rauninni væri ekkert í þessu máli, sem væri á nokkurn hátt niðrandi fyrir okkur, hvorugt, og þó yrðum við fjand- menn, óhjákvæmilega. — En svo sagði lögfræðingurinn líka, að vel gæti verið, að sá, sem nú hefði eignirnar og nafnið, léti undan strax, án þess að til málaferla kæmi, þegar hann sæi, að öll skil- riki væru óhrekjandi. Já, vafalaust. Hún mundi strax og umyrðalaust ganga frá því öllu, þessi drambsama, fagra frænka min! Hún mundi hafa sig á brott úr húsinu og láta mig eftir i húsbóndasætinu og aldrei sjá mig framar. Hvað hafði eg svo grætt á því öllu? Og er ekki þetta alt hrein og bein drottinssvik, því að fyrir traust hennar og góðvild og ekkert annað, hefi eg komist að þessu öllu. Eg hefði annars aldrei vitað eða getað látið mér detta í hug né hjarta, að móðir min hefði með fljótræðisflólta sínum og ístöðuleysi bakað sér alt þetta tjón sjálf. Pað væri skammarlegt, að nota mér þennan skjalafund til þess, að ræna hana eignum hennar. Petta er úlfakreppan, sem eg er í: Eg sé enga leið til þess að ná rétti mínum nema þá, að skaða hana. Og svo er eitt að athuga. Pegar hún kemst að því, að eg segist vera sonur Alureds jarls og réttmætur erfingi, þá er eg viss um, að hún biður alls ekki eftir neinum dóm i málunum. Hún mundi fyrirlíta þá aðferð, að reyna að verjast með lagakrókum. Hún mundi ganga frá öllu, og leggja á mig ævilangt hatur. Og þó að hún væri svo göfuglynd, að líta ekki á mig sem beinan valdaránsmann, þá gæti hún aldrei fyrirgefið mér þetta tilvik. Hún hefir fengið mér lykla að hirslum, til þess að eg gæti rann- sakað fornar myndir, mest sjálfum mér til gamans, og eg notaði það traust til þess arna! Hún lét mig njóta alls á heimili sínu, og þá notaði eg tómstundirnar til þess að grafa grunninn undan rétti hennar, þeim rétti, sem hvorki hún, né nokkur annar, hafði getað efast um fram að þess- um tíma. Jafnvel þó að hún héldi að öll þessi skjöl væru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.