Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 115

Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 115
EIMREIÐIN] FRESKÓ 243 fölsuð (og það heldur hún ef til vill), þá mundi hún samt hljóta að hata þann mann, sem gæti fengið af sér, að beita þeim gegn henni. Alt þetta veldur mér megnustu áhyggju, og gerir mig ráðalausan. Eg elska hana, elska hana svo innilega, að mér mundi þykja það engisvirði þó að alt England viður- kendi að eg væri Charterys lávarður, ef eg ætti að missa fyrir það bros hennar til mín. Nú er því þá svo farið, að þó að sæmd mín hafi aukist og nafn mitt losnað við flekk og sjálfsþótti minn sé réttmætur, þá er eg þó ógæfu- samari maður en eg var áður en eg opnaði þetta hólf. Eg er kominn í völundarhús og finn ekki leiðina út. Ef eg sýni henni þessi skjöl, hlýtur hún að líta á mig sem svikara. Þá vil eg heldur vera Leonis Renzó áfram, Renzó, sem hún ber virðingu fyrir og — líklega — elskar. Ráð- leggið mér eitthvað, kæri vinur og faðir!« Síra Eccelino Ferraris, Florinella, til Leonis Renzó, Milton Ernest: »Eg þori ekki að ráðleggja þér neitt í máli, sem varðar þig svo miklu. Öll framtíð þín veltur á því, hvað þú ræður af. Eg sé vel þá örðugleika, sem eru fram undan þér. þú ant frændkonu þinni heitar en aðalstign og auð- æfum. Og eg segi ekki, að það sé rangt. Þú getur ekki hreyft hönd né fót í þá átt að ná rétti þínum, af óttanum við að missa hana. Eg fylgi þér í öllu þessu. Jafnvel þótt hún yrði alls ekki fjandmaður þinn á þessu öllu, þá er það víst, að þessi drambláta kona mundi aldrei geta játað þér ást sína úr þvi að svo væri komið. Hún mundi aldrei hætta sér undir þá dóma, sem dynja mundu á henni, ef hún gerði það, og hún gæti líka ótt- ast, að þú sjálfur litir á það þeim augum, að hún væri með því, að krækja aftur í það, sem hún hefði mist. En svo kemur hin hlið þessa máls. Er frændkona þin mak- leg þessarar fádæma fórnar, sem þú yrðir að inna af hendi? þú manst hvernig þér leitst á hana fyrst þegar þú sást hana. Þér fanst hún hrokafull, kenjótt og hégómleg, nákvæm eftirmynd félagsskaparins, sem hún var alin upp í. Ert þú nú viss, nema þessi fyrri dómur þinn um hana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.