Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 117

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 117
EIMREIÐINJ FRESKÖ 245 sem æiintýramann og beiningamann, og hún sjálf mundi lítilsvirða mig fyrir það, að gleyma svo fátækt minni og því, hve hátt hún er hafin yfir mig. Eg sé enga leið mögulega til þess að nálgast hana með nokkurri von um, að geta orðið henni annað en það sem eg nú er. Þér segið að ekkert liggi á, og það er satt. Eg hefi nú komið skjölunum fyrir í litlum járnkistli læstum, og þau skal enginn maður augum líta nema þér og eg. Eða er þetta nú ef til vill einhver Don Quixote-fíflaleikur hjá mér, að þykjast ætla að loka skjölin í járnkistli og leyndarmáiið í brjósli mér alla æfi, til þess að losna við auð og alls- nægtir, metorð og rólegt líf? Eða vitið þér ekki að eg vil alt leggja í sölurnar til þess, að hún renni aldrei augun- um til mín öðruvísi en með vinarsvip? En ef hún vissi alt, bá sæi eg það aldrei — nei, aldrei framar! Eg sit nú öll þessi löngu vetrarkvöld hér í herberginu mínu, með hundinn hennar hjá mér, og geri ekki annað en hugsa og brjóta heilann um þetta. Aldrei brást mér umhyggja hennar, hugsunarsemi um hag minn, nákvæmni, velvild, og í návist hennar var eg ávalt sæll. Á eg svo að ræna hana því, sem hún veit ekki annað en séu réttmætar eignir hennar? Eg vinn á hverjum degi að freskó-myndunum. Pær skulu að minsta kosti geyma mér lofstír hér í þessari höll. Eg gat ekki annað en hlegið hátt nýlega, þegar um- sjónarmaður hallarinnar lét falla óvirðingarorð um verk mitt hér. Það var svo blægilegt. Ef bann vissi sannleik- ann, hvað hann mundi skríða marflatur og kyssa rykið við fætur mér! Og eg, sem hefi rétt til að reka allan þenna skríl héðan! En þó er það ekki valdið, og ekki heldur neitt dramb út af auðæfunum eða tignarstöðunni, sem freistar mín, heldur tækifærið, næðið og möguleikinn að lifa áhyggjulaus og helga alla krafta mína hugsjón listar minnar, og geta safnað að mér öllu fögru og yndis- legu. En samt mundi líf mitt án hennar verða eins og heimili án listar eða býflugnabú án býflugna. Hvað á eg að gera? Eg sit og grufia tírnum saman, nóttum saman. En eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.