Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 118

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 118
246 FHESKÖ [EIHREIÐIN er engu nær. Eg stari og stari á myndina af henni, og eg hrekk viö og við upp við þá hugsun, að eg skuli vera að brugga Iaunráð um að ræna þessa konu. Eg hefi ekk- ert heyrt um hana langa lengi. Ef til vill er hún gift her- toganum. Nei, það hygg eg ekki að hún geri nokkuru sinni. Hvað veturinn er langur, langur. Nú er 23. febrúar. Nú fer jörðin að anga suðurfrá og vorsólin hlær í heiði, þegar mars færist í nágrennið. Hér er nú ekki annað að sjá en fönn og frost, og hagl og hörkur, og dýrin sjást skjótast flóttaleg og svöng innan um nakin trén. Ráðsmaðurinn kom til mín í þessum svifum og sýndi mér simskeyti frá henni, sem kom áðan. Hún er í París og segir að eins: »Við komum heim á morgun«. — »Á morgun! Engin aðvörun. Svona er hún altaf«, sagði ráðs- maðurinn. — Guð minn góður! Hvað á eg nú að segja við hana? Hvernig á eg að hitta hana? Eg veit varla hvort hefir yfirhöndina í hjarta mér, tilhlökkunin eða kvíðinn. Æ, að eg vissi nú hvað eg á að gera. Og nú á eg þetta i rauninni alt, en hún ekkert. Hún er í rauninni gestur minn hér! Hún var 4 mánuði að heiman. Hún hefir ekki skrifað mér lengi. Eg er líklega ekki orðinn annað en málarinn, sem er að prýða danssalinn hennar, enginn sérstakur maður, að eins einn af fjöldanum, sem er í þjónustu hennar. Ef því er svo farið —, þá skal hún aldrei vita um réttarkröfur mínar. Það væri of líkt hefnd. En ef hún kannast við mig enn þá — þá fer eg, sendi myndina af henni á sýninguna, og verð ef til vill frægur fyrir hana, og get að lokutn komið og sagt við hana: »Eg elska þig«. Nei. Eg á að eins eitt konungsriki: list mína. Hún treysti mér. Hún skal aldrei þurfa að sjá eftir þvi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.