Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 120

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 120
248 FRESKÓ [EIMREIÐIN Eg sendi ekki bréf mitt í gærkveldi. Eg opna það nú aftur til þess að bæta þvi við, að enginn meiri láns- maður er til undir sólunni en eg. Jafnvel núna, þegar eg sit bér i herbergi mínu i morgunljósinu, get eg varla trúað sælu minni. Eg er svo lengi að átta mig á þessu, að eng- illinn, sem eg varð svo lengi að glíma við, hafi loks blessað mig! Þegar þjónninn bafði fært mér boðin frá henni, fór eg af stað, og reikaði eins og drukkinn maður um gangana í höllinni. Að eiga nú að hitta hana í lesstofunni! Mér fanst sjálfir veggirnir fá rödd og taia um hana. Gamla franska skatholið fékk líka málið. Eg var eins og í einhverri æfintýra-leiðslu. Og eg var ekki vaknaður úr þessari leiðslu, þegar eg stóð frammi fyrir henni i þessari kunnuglegu stofu. Sem betur fór var skuggsýnt þar inni. Rökkrið er iangt hér. Gluggarnir eru gegnt vestri, og inn um þá kom bláleit skiman, en rauðir glamparnir frá eldinum flöktu til og frá. Þeir slóu bjarma sínum á teborðið og legubekkinn, á hvita bjarndýrsfeldinn fyrir framan eldstóna, og á hana, sem stóð þar. Hún var föl, og dálítið þreytuleg. Hún hafði varpað yfir sig »teskikkju«, sem það kallar svo, flík sem er búin til úr alis konar þunnum, gömlum renningum og atlask- silki. Enga flík hefi eg séð fara henni betur. Hún rétti að mér hönd sína, og eg beygði mig niður að henni. Hún sagði ekkert, og eg þagði lika. Hún var þögulli en venja hennar var. Svo fór hún að tala, hart og lágt, hitt og þetta smá- vegis. Það væri hitasótt að geisa í Cannes. Amma hennar væri lasin. Henni hafi leiðst. það hafi ekki sést annað en Londonarbúar þarna suðurfrá. Sér sé illa við þetta sam- bland af brennandi sólskini og nöprum stormi. Þá vilji hún heldur fá sér góðan sprett á hesti hérna í Berkshire. Eg man svo vel eftir þessu öllu núna, hverju orði. Þá tók eg ekki eftir þeim. Eg starði á hana og var að hugsa, hvað eg þráði hana heitt, og að eg mætti ekki vera svona
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.