Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 124

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 124
252 FRESKÓ [EIMREIÐIN Charterys greifinna, Milton Ernest, til hr. Hollys, Róm: »Já, eg fyrirgef yður alt, jafnvel alt ruglið, sem þér skrifið mér. Eg ætla altaf að kalla hann Renzo. Við ætl- um að verða hér í alt sumar, og hann ætlar að lúka við freskó-myndirnar«. Endir. Ritsjá. Dr. Helgi Pjeturss: NÝALL. Nokkur islensk drög til heimsfræði og liít'ræði. Fyrra hefti og síðara. Rvík 1919. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Dr. Helgi Péturss hygg eg sé líkastur Gunnari á Hlíðarenda peirra manna er eg hefi séð. Er undarlegt ef enginn málara vorra notar sér pað. En nú er hér ekki að ræða um vöxt hans heldur vitsmuni, og hygg eg að í pví efni sé langt bil milli peirra Gunnars og Helga, pví að Gunnar leitaði ráða Njáls, en skorti vitsmuni til pess að fara að fullu eftir leiðsögn hins vitra ná- granna síns, en dr. Helgi hefir nú, að pví er sýnist, sagt upp leiðsögn annara af pví, að hann kennir sig vitrari mann en svo, að hann purfi að hlýta peirra forsjá. Verður pó ekki sagt að liann kasti rýrð á vitringa heimsins og vísindamenn. Hann kann að lofa sjálfan sig, án pess að lasta aðra, og er pað meiri vandi en margan grunar. Pað er með ódæmum, hve mikið hann hefir lesið, og pað af pyngsta tæi og með pyngstu móti: náttúruvís- indi, heimsspeki og dulræn fræði á frummálum: íslensku, dónsku, norsku, sænsku, pýsku, ensku, frönsku, latínu og grisku. En í stað pess að falla i óteljandi brot og brotahrot cða láta hinn mikia lærdóm gera sig ærðan, mylur hann alla heimsins speki mjölinu smærra og steypir upp úr pvi sina speki, með næstum að segja ægilegu sjálfræði, og pví valdi, sem óbifanleg vissa um að hafa fundið sannleikann bak við alt, getur ein veitt. Við og við hafa veriö að birtast greinar eftir dr. Helga um pessi efni. En ef satt skal segja, hefir verið nokkuð erfitt, að finna undirstöðu málsins út úr peim. Pær hafa, ef svo mætti segja, vcrið líkar eyjaklasa, sem gela má til að sé toppar á fjöllum mikils lands, en ilt að átta sig á, hvernig samhand peirra sé i raun og veru. En pegar sú bók kom, sem hér skal minn- ast á, varð alt ljóst og skilmerkilegt. — Pessi bók er »NýaIl«, cinkum fyrra heftið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.