Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 126

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 126
254 RITSJÁ [EIMREIÐIN sundrungarstefnan, dysexelixis, streitist á móti. Pví áhrifin eru svo næm, aö ekki verður lifað i vondri veröld án pess að verða fyrir áhrifunum, og pau draga úr, lama framsóknina. Parf að minsta kosti hóp, er saman starfar, og magni par hver annan, og hefir petta lyft öllum leiðtogum, að peir hafa átt fjölda dá- enda. En páð er hægt að magna leiðtogann bæði til góðs og ills með aðdáun, og má pá glögt sjá hvert stefnir par, sem skálk- arnir eru mest heiðraðir, en hinir góðu smáðir. Við pað eykst alt ilt, en hið góða kafnar í fyrirlitningu. Sambandi við verur úti í geimnum náum vér helst í svefni eða trance, sem er sama eðlis. Fer pá önnur vera í mann, svo að maður pykist sjá pað, sem hún sér og komast í pað, sem hún kemst í, líkt og á sér stað í dáleiðslu. Á pann hátt geta menn og hafa kynst ástandi á öðrum hnöttum, pótt peir hafi ekki vifað að svo var, en kallað pað himnaríki eða Helvíti eða öðrum nöfnum, og íbúa par anda eða engla. Hafa hugmyndir manna par ruglað. En nú á að vera auðvelt að sjá og skynja rétt, pegar isinn hefir verið brotinn og oss verið sagt, hvað pað er, sem fram fer, alveg eins og sannanirnar hrúguðust upp óðar, er einum hafði dottið í hug að jörðin væri hnöttur. Pað er ekki kyn, pótt peim manni, sem sjálfur er sannfærður um, að hann hafi með vissu fundið slíkan sannleik, sé mikið niðri fyrir. Hér er ekkert minna í húfi en velferð alls mann- kynsins á jörðu hér, og hefir margur æðrast yfir minna. Pað er ekkert undarlegt pótt höf. víki stundum að sjálfum sér og pessu málefni sínu, og fávísi peirra, er ekki vilja skilja, en kalla pað bull, sem í raun og veru er pað skynsamlegasta, sem sagt hefir verið síðan menn fóru að tala. Lesi menn nú Nýal sjálfan, pví petta er fátæklegur útdráttur. Eu menn verða að lesa með pví hugarfari, sem ráða á í diexe- lixis, með samhygð og skilningi. Ekki spillir pað, að á bókinni er eitthvert lotudrýgsta og próttmesta islenskt mál, sem nú er ritað, og framsetning öll ljós og föst, nema í augum peirra, sem ekki pola mönnum að snúa sér við á prenti. En óhætt er að segja hinum mikilsvirta höfundi, að peir eru miklu íleiri, sem lesa pað sem liann ritar, og lesa með skilningi og hug á efninu, heldur en hann grunar. Hann mundi ekki skrifa svona eibs og hann gerir ef hann mætti andúð einni. Og peir eru margir, sem bíða eftir 3. hefti Nýals með pó nokkurri eftir- vænting. M. J. Stefán Pétursson: BYLTINGIN í RÚSSLANDI. Útg. nokkrir menn i Rvík. — 1921. A pvi er enginn vafi, að stjórnarbyltingin í Rússlandi verður eitt- af stóru viðfangsefnum sögunnar, líkt og franska stjórnar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.