Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 127

Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 127
EIMHEIÐINJ RITSJÁ 255 byltingin á 18. öldinni, og liklega að hún megi teljast enn stærri viðburður en heimsstyrjöldin sjálf, sem hratt henni af stokkun- um. A hinn bóginn heflr oft verið býsna erfitt að fylgjast með í viðburðunum í Rússlandi á síðari árum, og pví margt skolast í mönnum og verið á reiki. Það er því ekki nema fróðlegt og gaman að lesa stutta og Ijósa sögu þessara viðburða, ásamt til- drögum þeirra, eins og fæst í þessari umræddu bók. Hitt er annað mál, hvort tími sé í raun og veru kominn til þess, að skrifa fullnægjandi um þessa viðburði, og má efast um að svo sé. Bæði er nú það, að enginn veit, hvort framhald verður á því ástandi, sem nú er í Rússlandi og duga engar full- yrðingar um það, svo að eins vel getur verið, að sagan sé i raun réttri ekki hálfnuð enn, og svo er hitt, að full mikill hiti sýnist vera í flestu því, sem ritað er um þessa hluti, með og móti. Er hálf skoplegt að heyra báða málsparta kvarta undan rangfærsl- um hinna, eins og hér komi nú sannleikurinn og hvergi annars- staðar! Lesandinn hefir ekki annað ráð, en beita gamla frádrætt- inum. Má víða sjá það í þessu kveri, en einkum þó í siðasta kaflanum, um bolshevismann, að vissara muni vera að draga ögn frá. Orð eins og »lyga-starfsemi«, »svivirðingar-starfsemi« o. s. frv. um andstæðinga bolshevikka sýna að hér er ekki nieð öllu hitalaust. Pá er lika hálf broslegt að bera saman hina helgu reiði höf. yflr aðförum keisarastjórnarinnar, sem síst er um of úr gert hjá honum, og svo aftur afsakanirnar fyrir bolshevikka, þegar þeir hafa haft sama gerræðið og grimdina I frammi, tekið menn af lifi í hrönnum, útilokað stéttir frá borgaralegum rétt- indum, bannað málfrelsi og prentfrelsi, rekið burt þing, sem ekki var að þeirra skapi, og annað slíkt. Petta er röng aðferð, ef um óhlutdræga frásögn er að ræða, enda mun það ekki vera tilgangurinn með kverinu, heldur verður að líta á það sem varnarrit fyrir bolshevikka stefnuna. Er þetta þó alls ekki sagt til þess að gefa í skyn, að farið sé víssvitandi með rangt mál eða ósannindi, en það er, eins og kunnugt er, hægt að segja svo misjafnlega frá hlutunum án þess. Pað heflr vafalaust margt verið skrifað um byltinguna í Rússlandi og soviet-stjórnina af miklu hatri og öllu snúið á versta veg og alt gert sem svartast. En hinir láta þá heldur ekki sitt eftir liggja, er ekki sjá á henni blett né hrukku. — Pað verður líklega talsverð bið, þar til fæst óhlutdræg og róleg lýsing á því öllu. Bókin er vel skrifuð. Málið og frásögnin er látlaust og við- kunnanlegt og vandað. Pó rak eg mig á að skrifað er »leyfar« fyrir »Ieifar« á bls. 115. — Fyrri kaflarnir, sem eru beinlínis sögulegir, eru mjög skilmerkilegir og ljósir og gaman að þeim, en síðasta kaflanum spillir það, að hann er skrifaður af of miklum hita, svo að það veikir tiltrúna hjá hverjum nokkurn veginn æfðum lesara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.