Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 12

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 12
12 Porv. Thoroddsen og voru alveg sýknaðir, en smælingjarnir, sem urðu fyrir rangindum, urðu að borga brúsann. Petta ástand í Kanaans-landi var mjög hentugt fyrir Gyðinga, sem vildu fá sjer fasta bústaði í landinu. Hefðu Kanaansmenn haft vit á að sameina sig, hefðu þeir hæg- lega getað rekið Gyðinga af höndum sjer, en ósamlyndið olli því að þeir sviku hver annan og notuðu málalið af Hebrea-kyni hver á móti öðrum. Annars var ólíklegt að fátækar hjarðmannasveitir, þó hraustar væru, hefðu getað lagt undir sig land með mörgum kastalaborgum, kúgað íbúana og gjört þá að þrælum. í þjónustu ýmsra höfð- ingja munu Hebrear hafa lært aðferðir við herhlaup á kastala og yfirleitt hernaðaríþróttir þær sem þá tíðkuðust. Á Amarnabjefunum sjest, hvenær Gyðingar byrja árásir sínar á Kanaan, það hefur verið nálægt 1450 árum f. Kr., og þeir gera stöðugt vart við sig á óllum þeim tíma, sem brjefin ná yfir (1415 — 1360). Kananítar, sem Gyð- ingar voru að ónáða, voru af sama ættstofni sem sjálfir þeir, og töluðu svipað tungumál, en þeir stóðu eðlilega í byrjun miklu framar í öllum búskap, jarðyrkju og annari verklegri menningu, heldur en Hebrear, sem voru hjarð- mannaþjóð, höfðu eingöngu lifað á kvikfjárrækt, buið í tjöldum og flutt sig úr einum stað í annan með hjarðir sínar, en áttu enga fasta bústaði. Full yfirráð yfir Kanaans- landi fengu Gyðingar ekki fyrr en eftir 4—5 hundruð ára stöð- uga baráttu, bæði við íbúana sjálfa og ýmsar smærri hjarð- mannaþjóðir, og svo við Filistea, sem komu frá strand- lengjunni að vestan í sömu erindum eins og Hebrear að austan, og lenti þessum þjóðum því eðlilega saman. Eftir dauða Amenophis IV. urðu heima á Egypta- landi miklar deilur um trúarbrögð- og stjórnarfar og mistu Egyptar þá öll ráð yfir hinum fornu skattlöndum sínum í Asíu. Seinna fór þó Ramses II. Egyptakonungur (1324—1258) herferð norður til Sýrlands með sjó fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.