Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 17

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 17
Kaflar vír fornsögu Austurlanda 7 og skipastól, fengii Egyptar þaöan kopar, viðsmjör og timbur, en guldu fyrir silfur, smíðisgripi og vefnaðarvörur. í einu brjefi sínu segist konungurinn á Cyprus senda Faraó 500 vættir af kopar að gjöf og biður hann að misvirða ekki hvað það sje lítið, hann segist ekki geta sent meira, þvi pest (svarti dauði) geysi þá í ríki sínu, kveðst hann hafa mist unga konu og allir embættismenn sjeu dánir. Petta er í fyrsta sinn sem pestar er getið. Yfir- leitt er brjefasafn þetta fult af fróðleik um sögu, ástand og menningu þeirra tíma og hefur stórum aukið þekkingu manna um þann kafla fornaldarsögunnar, er brjefin ná yfir. II. Fornmenjarannsóknir á Gyðingalandi. Á seinni hluta 19. aldar var mikið fengist við könn- un fornmenja á Gyðingalandi, og voru það sjerstaklega ensk og þýsk rannsóknafjelög, sem stóðu fyrir fram- kvæmdum. Fyrst var landið mælt og gefnir út ágætir uppdrættir sem grundvöllur rannsóknanna. Mældu Eng- lendingar Palestínu fyrir vestan Jórdan (1872—78), en Fjóðverjar landið fyrir austan Jórdan (1896—1902). Jafn- framt þessu ferðuðust ýmsir fræðimenn af ýmsum þjóð- um bæði um Palestínu sjálfa og nágrannalöndin til að leita að fornmenjum og kynna sjer siði og hætti íbúanna. Austurlandabúar, ekki síst þjóðir af Semítakyni, eru ótrú- lega vanafastir og íhaldssamir á alla siði og lifnaðarhætti. Hjarðmannaþjóðir þar eystra hafa engum verulegum breytingum tekið um þúsundir ára, lifnaðarhættir þeirra eru í flestum greinum hinir sömu eins og á dögum Abrahams. Eins er hugsunarhátturinn, hugmyndalífið og orðalagið enn hið sama sem á dögum Gamla Testa- mentisins. Trúarbrögð hinna ýmsu þjóða af Semítakyni eru líka náskyld hvert öðru og hafa margt sameiginlegt frá fornu fari, þó þjóðirnar nú búi langt hver frá annari. Tungur þessara þjóða eru líka allar náskyldar, þó þær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.