Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 37

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 37
Kaflar úr fornsögu Austurlanda 37 er til var grafið að Salómon hefur aðeins endurbætt múrana í Geser, hlaðið upp í skörðin og bygt 30 víg- turna. Róbóam, sonur Salómons, Ijet sjer mjög ant um að styrkja kastalana (2. Krón. 11, 5—11). Ressi frásögn um Geser sýnir meðal annars að enn á dögum Salómons hafa nokkrir kastalabæir haldið sjer óháðum, líklega hafa Gyðingar ekki getað unnið þá. Við verslun fengust Gyð- ingar lítið í þá daga og enn minna við sjóferðir og sigl- ingar. Þegar Salómon sendi skip frá Eseon-Geber við Rauðahafið til Ofír til að sækja gull, varð hann að fá »skipalið, góða farmenn* frá Fönikíu (1. Kong. 9, 27). í verklegum efnum voru hinir fornu Gyðingar engin framfaraþjóð, þeir lærðu þá vinnu og þann iðnað, sem Kananítar kunnu, en bættu engu við. Það var á svæði trúarbragðanna og bókmentanna, sem Gyðingar vor framúrskarandi og útvalin þjóð. Framan af voru trú- bragðahorfurnar þó ekkert glæsilegar, spámennirnir og hin andlega stjett áttu fult í fangi með að bæla niður skurðgoðadýrkun lýðsins, sem jafnharðan reis upp aftur. Par var stöðug barátta við áhrif Kananíta og svo að segja við áhrif alls heimsins sem þá var; eingyðistrú var þá ekki þjóðtrú neinstaðar. Kananítar bráðnuðu smátt og smátt saman við Ísraelíta og úr þeim myndaðist blend- ingsþjóð, hefur sú sameining eflaust gengið fljótt sökum þess að báðar þjóðirnar voru svo náskyldar og töluðu sama mál. Eftir fáar aldir voru Kananítar horfnir og úr sögunni, þeir eru ekki liðnir undir lok eða útdauðir, þeir eru orðnir sameinaðir hinni drottnandi þjóð og sjást þau fyrirbrigði á ótal stöðum í sögunni. Snemma hafa Gyðingar tekið upp greftrunarsiði Kananíta, það sýna fornmenjarann- sóknirnar glögglega. Gyðingar hata eins og fyrirrennarar þeirra látið leirker með mat og drykk hjá líkunum, lampa og verndargripi, en þetta breyttist seinna; í stað þess að líkin fyrst liggja reglulaust í grafþrónum með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.