Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 40

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 40
40 íJorv. Thoroddsen með þeim og Ísraelítum og Móabsmenn reyndu á dómaratímunum hvað eftir annað að brjótast til landa fyrir vestan Jórdan og vildu reka Gyðinga þaðan. Edó- mítar bjuggu fyrir sunnan Móab alt suður að Akabaflóa og höíðu einnig konung yfir sjer, þeir gerðu tilraun til að komast inn í Palestínu að sunnan. Ammonítar bjuggu fyrir austan og norðaustan Móabíta, þeir gerðu einnig mörg herhlaup á lönd Gyðinga, einkum á Gilead, sem næst þeim var. Amalekítar var ræningjaþjóð sem bjó suður af Palestínu, norður af Sinai-skaga, þeir herj- uðu oft á Gyðinga og gerðu þeim þungar búsiíjar og einnig Midianítar, arabisk hjarðmanna- og ránsþjóð, sem var á flakki á eyðimörkunum þar austur af. Hötðu Gyðingar aldrei frið fyrir árásum þessara nábúa þangað til Davíð friðaði landið, og rak alla óspektarflokka burt með harðri hendi. Á Davíðs dögum og síðar áttu Gyð- ingar líka í ófriði við Aramea eða Sýrlendinga, sem einnig voru af Semítakyni, en nokkuð tjarskyldari og töluðu annað mál; þeir höfðu þá stofnað ýms smáríki á Sýrlandi og þar austur af, og áttu Gyðingar í ýmsum brösum við sum af ríkjum þessum, en voldugast þeirra var ríkið í Damaskus og verst viðureignar. Engin þess- ara smáþjóða var þó jafnhættuleg fyrir landnám og sjálfstæði Gyðinga í Palestínu eins og Filistear. Sú þjóð var óskyld Gyðingum, hraust þjóð og umsvifamikil, herj- uðu þeir á landið að vestan og hötðu þar unnið undir sig strandlengjuna, og lá við sjálft að þeir hrektu Gyð- inga burt úr vesturhluta landsins. Um fornsögu Filistea og þjóðerni hefur verið töluverður ágreiningur meðal fræðimanna og margt þar að lútandi er enn hulið og óvíst. Pegar Filistear koma til sögunnar nálægt i ioo árum f. Kr., búa þeir á strand- lengjunni fyrir botni Miðjarðarhafs fyrir sunnan Fönikíu, suður að takmörkum Egyptalands; þegar veldi þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.