Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 42

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 42
42 forv. Thoroddsen það gat verið alt of hættulegt. í*rátt fyrir þetta hafa Gyðingar meiri óbeit á Filisteum en Kananítum, jafnvel þó friður sje, það er eins og þeir finni til þess að það er óskyld og annarleg þjóð, auk þess voru þeir ógeðfeldir at því þeir voru óumskornir, en það þýddi hjá Gyðingum sama sem óskírður eða heiðinn hjá kristnum mönnum. Pað er engum efa bundið, að Filistear eru nýkomnir annarstaðar að í þessi lönd þegar þeir koma fram á sjónarsvæði sögunnar í Palestínu um i ioo árum f. Kr. Þegar Hebrear fyrst vinna undir sig Kanaan um 1200 f. Kr., er Filistea hvergi getið og þó er sagt (Dóm. 1, 18) að Júda hafi unnið borgirnar Assa, Askalon og Ekron, sem einmitt lágu í miðju Filistealandi sem seinna varð. Hvaðan Filistear hafa komið er örðugt að ákveða með vissu. Gamla Testamentið segir (Amos 9, 7; 5. Mós. 2, 23) að Filistear hafi komið úr Kaptorlandi, en það er haldið að það sje sama og Krít, og á einum stað (1. Sam. 30, 14) eru Filistear nefndir Kretítar. Kaptor er líklega sama sem Kefto eða Keftor á egypskum áletrunum, en það er Krít. Hvort sem nú Filistear hafa komið beint þaðan, þá mun víst, að þeir eru komnir einhversstaðar frá grískum löndum. Á áletrunum Ramses III. Egypta- konungs (1208—1180 f. Kr.) eru Filistear kallaðir Pulasati, og þar sjest að þeir eru að brjótast til landa, og á suður- leið. Par segir að Ramses III. Faraó hafi nálægt Líbanon barist við sæþjóðir með þessu nafni, sem komu frá eyj- unum í Grikklandshafi og frá suðvesturströndum Litlu- Asíu, og fóru með báli og brandi yfir strandhjeruðin. Faraó þykist hafa unnið sigur á þessum óaldarseggjum og rekið þá í sjó fram, en það munu digurmæli ein, þeir hafa þá að minsta kosti komið fljótt aftur, því litlu síðar eru þeir búnir að fá bólfestu við Líbanon og unnu undir sig alla strandlengjuna frá Karmel suður að Gasa. Teim lenti brátt saman við Gyðinga bæði af ísraels og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.