Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 90

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 90
90 Suðurjótland ritað hana aðallega handa íslendingum. Frásögnin er glögg, lipur og fjörug, en fáein einstök atriði, svo sem mál Finnemanns, heíði þurft að skýra nánar, því að ís- lenskir lesendur eru slíku ókunnugir. Pað mætti gera, ef bókin væri þýdd á íslensku, eins og talað hefur verið um. fað er fróðlegt fyrir íslendinga að kynnast sögu Suðurjóta og ýmsra annara þjóða, sem líkt eru staddir eins og þeir, en þó búa eigi afarlangt frá íslandi; hugsa jeg þar einkum til Finnlendinga og Ira. Pað virðist undarlegt, að svo mentuð og mikil þjóð sem Pjóðverjar skyldi reyna að eyðileggja tungu 160000 Dana, sem bjuggu í ríki þeirra af því að þeir höfðu lagt þá undir sig. Peir bönnuðu dönskum foreldrum að kenna börnum sínum, og tóku þau af þeim og ljetu þau ganga í þýska skóla, ef foreldrarnir vildu eigi láta þau læra þar. Þeir bönnuðu Dönum að tala dönsku á þeim mannfund- um, sem þeir hjeldu, og að syngja dönsk eða norsk ætt- jarðarkvæði. Kvæði þessi hefur Erling Stensgárd gefið út og heitir sú bók »De forbudte Sange« og er prentuð í Arósum 1907. Vjer Islendingar eigum erfitt með að skilja þetta, af því að 60 miljónum Pjóðverja stóð engin hætta af Dönum og vjer höfum aldrei orðið fyrir slíkum ofsóknum. En fjóðverjar ljeku Pólverja miklu harðar en Dani, af því að þeir voru eigi eins spakir; og 1906 höfðu þeir varið 450 miljónum úr ríkis- sjóði til að kaupa jarðirnar undan þeim. Pó ofsóttu þeir eigi meira tungu Pólverja en Ungarar tungu Rúmena í ríki sínu, Rússar tungu ýmsra þjóða í ríki sínu, eða Aust- urríkismenn tungu ítala í ríki sínu. Yfir 60 miljónir manna í Evrópu börðust 1914 fyrir tungu sinni og þjóð- erni. Svona eru stóru þjóðirnar við hinar minni. íslend- ingar þurfa að þekkja það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.