Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 94

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 94
94 Kristian Kálund þeirra um það, hvar atburðirnir hefðu gerst. Til þess að geta gert þetta í Kaupmannahöfn vantaði hin nauð- synlegustu hjálparmeðöl, nákvæman uppdrátt af landinu og rækilega staðalýsingu af því. Um nýjan uppdrátt var auðvitað ekki að ræða; uppdráttur Bjarnar Gunnlaugs- sonar var þá ekki gamall og góður eftir öllum ástæðum, enda" datt engum þá í hug að gera betri uppdrátt af ís- landi. Hins vegar höfðu nokkrir íslendingar í Kaup- mannahöfn, í Haínardeild Bókmentatjelagsins, hugsað um það fyrir löngu að koma út stórri lýsingu af Islandi og þar á meðal staðalýsingu. Bókmentafjelagið hafði í þeim tilgangi safnað sóknalýsingum og sýslulýsingum af öllu Islandi, en ekkert varð þó af því að nein lýsing væri samin, og engin útlit voru til þess þá, að nokkur Islend- ingur myndi um þær mundir rita staðalýsingu eða al- menna lýsingu af landinu. í annan stað hafði Hafnar- deildin 1861 byrjað á því að gefa út í »Safni til sögu íslands« nokkrar ritgjörðir um örnefni á Islandi. Ritgjörðir þesssr voru fróðlegar og til gagns fyrir þá, sem lásu sögurnar, enda þótt þær væru ótullkomnar að ýmsu leyti. Það var ætlun Bókmentafjelagsins að halda áfram að gefa út slíkar ritgjörðir, en framhald af þeim var ekki komið út, þá er Kálund kom til sögunnar, og hið næsta hefti af »Safni til sögu íslands« kom eigi út fyr en 1876— 77, er Kálund var byrjaður á að rita Islands lýsingu sína. Svona var þessu farið þá er Kálund hafði lokið há- skólaprófi, og vildi með alúð gefa sig að íslenskum fræðum og menningu á miðöldunum. Hann tók þá sjálf- ur að hugsa um að fara til Islands og kynna sjer það nákvæmlega, ferðast um landið og skoða sögustaðina og athuga sjálfar sögurnar á þeim stöðvum, þar sem þær höfðu gerst, og reyna síðan að rita um landið og sögu- staðina. Árið 1872 var hann svo heppinn að fá ferða- styrk úr sjóði Lassons hæstarjettardómara (sem hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.