Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 106

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 106
IOÓ Kristian Kálund inga sögum, og mun það hafa átt mikinn þátt í því, að rit þessi höfðu eigi verið gefin út áður. En allar útgáf- ur Kálunds af sögunum og ritum þeim, sem áður höfðu verið gefin út, eru til stórra umbóta frá því, sem áður var, og því mikils verðar bæði fyrir þá, sem stunda nor- ræna málfræði og sögu íslendinga. Auk alls þessa ritaði Kálund margar ritgjörðir. Sum- ar þeirra eru allstórar, en þó flestar stuttar. í »Arkiv för nordisk filologi« ritaði hann alls 22 ritgjörðir, og eru tvær þeirra þegar nefndar. Af þessum 22 ritgjörðum er stærst og merkust ritgjörð hans um »Crymogæa« Arn- gríms hins lærða; hún heitir »Studier over Crymogæa« og kom út 1907, í 23. bindi, bls. 211 — 234. Síðasta rit- gjörð Kálunds í tímariti þessu kom út eftir fráfall hans og er um Björn M. Ólsen. í »Aarböger for nordisk Oldkyndighed* ritaði Kálund nokkrar ritgjörðir auk þeirra tveggja, sem fyr eru nefnd- ar. 1882 kom þar út mjög merkileg ritgjörð eftir hann, sem heitir »Islands fortidslevninger«; í henni skýrir hann meðal annars írá hinum elstu rúnaáletrunum á íslandi. 1896 ritaði hann um hvort telja mætti til bókmenta Dan- merkur latneskt rit eitt, sem ritað var um aldamótin 1200 um ferð Dana til landsins helga, og heitir: »Historia de profectione Danorum in terram sanctam«. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að söguþáttur þessi væri ritað- ur af Norðmanni. 1899 ritaði hann í árbækurnar um Lögberg, glögga ritgjörð og gagnorða. 1913 kom þar út eftir hann löng ritgjörð, sem heitir »En islandsk Vej- viser for pilgrimme fra 12. árhundrede«, um leiðarvísir og landaskipun, fornrit það, sem sumir hafa kent við Nikulás ábóta að Munka-Pverá (d. 1159), af því að nokk- uð af því er eftir frásögn hans. Petta rit er best gefið út í Alfræði Kálunds 1. bindi. í ritgjörð þessari er þýð- ing af leiðarvísinum, en mestur hluti hennar er skýring á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.