Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 120

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 120
Sjera Jón Jónsson að Grenjaðarstað 118 halda dagbækur yfir sjúkdóma og lækningu þeirra i. sept. 1811. Dagbækur þessar eru nú í mínum fórum og ætla jeg þeim að lenda í handritasafni Landsbókasafnsins. Af dagbókunum sjest, að menn hafa leitað til sjera Jóns eigi að eins úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, heldur og af öllu Norðurlandi og Austurlandi, en þó voru þessir menn eigi mjög margir, enda voru þá læknar lítið notaðir á íslandi sökum þess, að lítið hafði verið til af þeim, og landsmenn höfðu eigi vanist á að leita til þeirra. Sjera Jón Jónsson var fæddur 15. oktober 1772 að Stærra Arskógi í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Jón prestur Jónsson Gunnlaugssonar og Hildur Halldórs- dóttir Hallssonar prests að Melstað í Miðfirði. Vorið 1776 fluttu foreldrar hans búferlum að Reynistað í Skagafjarðar- sýslu. þá er Jón var 15 ára, fór hann í Hólaskóla og út- skrifaðist þaðan ir. maí 1793 með góðum vitnisburði fyrir gáfur, framför, iðni og siðgæði. Síðan var hann { hálft fimta ár skrifari hjá Jóni Jakobssyni, sýslumanni í Eyjafjarðarsýslu. 16. sept. 1797 varð hann meðkennari við Hólaskóla, og gegndi þeim störfum í 4 ár, uns Hólaskóli var afnuminn 1801. Eftir tillögu stiftsyfirvaldanna flutti hann þá suður í Reykjavík, og kendi þar við latínuskólann í tvö ár; þá fekk hann Möðru- vallaklausturs prestakall og var vígður 1. apríl 1804. Hann flutti þá norður, og gerði bú að Auðbrekku f Hörgárdal og bjó þar til 1816, er hann fekk að hafa brauðaskifti við sjera Árna Halldórsson í Stærra Árskógi. Settist hann þá að á fæðingarstað sínum og þjónaði því brauði í 11 ár, uns hann vorið 1827 flutti að Grenjaðarstað, sem konungur veitti hon- um 13. desember 1826. Þar bjó hann síðan alla æfi og þjónaði því prestakalli til 1854, er hann fekk leyfi til þess að afhenda stað og kirkju sjera Magnúsi syni sínum, sem þá gerðist aðstoðarprestur hans. Sjera Jón hafði þá þjónað prestsembætti í rjett 50 ár. Þess má geta að 16. maí 1849 var síra Jón sæmdur riddarakrossi, og sýnir það, að lands- stjórninni, og sjer í lagi Grími amtmanni Jónssyni, sem lagði til að hann yrði riddari, þótti hann vera mikill nytsemdar- maður; á þeim tímum var það mikil viðurkenning að fá riddarakrossinn, og munu eínungis tveir prestar á íslandi hafa fengið hann áður. Sjera Jón andaðist að Grenjaðarstað 17. júní 1866, og var þá á 94. árinu. Sjera Jón giftist fyrst 1794, og hjet kona hans Krist- rún Guðmundsdóttir. Hún andaðist 6. ágúst 1800, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.