Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 131

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 131
Hugo Gering 27 hljóðstafasetningu. Þar með ljet hann fylgja þýðing af Gylfa- ginning og nokkru úr skáldskaparmálum. Þegar stofnað var til hinnar miklu útgáfu eddukvæðanna, er Symons í Hollandi var einn höðuðmaðurinn að, voru það saman tekin ráð þeirra, hans og Gerings, að hann skyldi semja orðabókina, og var svo til ætlað, að hún skyldi ekki aðeins taka hvert orð — eins og sjálfsagt var —, heldur og hvert orð alstaðar þar sem það kemur fyrir undantekningar- laust. í’etta mikla rit kom út 1903, og er ágæt hjálp við allar rannsóknir máls og orða. Sjálfur hafði hann áður samið og gefið út litla orðabók við kvæðin (glossar), og er hún komin út í 4 útgáfum, og er hún mjög handhæg og notasæl fyrir nemendur. Maður hjet K. Hildebrand, hann hafði gefið út eddu- kvæðin í handhægri bók með orðamun og upptöku getgátna fróðra manna, og var þarft verk (1876), en hann dó árinu áður en bókin var fullprentuð. Gering hefur nú gefið þessa bók tvisvar út síðan og með því unnið nemendum og öðrum þarft verk. Í’víað hjer er saman komið með elju og alúð öllu því, sem nauðsynlegast er, og mundi það hverjum vera mikil fyrirhöfn og tímatöf að leita það upp, jafndreift og það ann- ars er. Og munu þá upptalið hin helstu og mestu rit Gerings. En hann hefur þar að auk ritað margar ritgjörðir um ýmis- leg efni, t. d. um bragfræði (ljóðahátt), en þau er ekki þörf að telja hjer. Gering er vel hagmæltur maður, einsog edduþýðingin hans sýnir. Hann hefnr líka þýtt hið fornenska fræga kvæði Bjólf (Beowulf) á þýsku, og gert það að mínu viti meistara- lega (kom út 1906). I mörg ár hefur Gering stýrt tímaritinu »Zeitschrift fíir deutsche Philologie«. Af þessu stutta yfirliti sjest, að Gering hefur verið hinn mesti iðjumaður og afreks-maður, og má víst segja, að hann hefur aldrei lifað iðjulausa stund. Og nú meðan hinn mikli ófriður geisaði, hefur hann sjer til afþreyingar og bölvabótar verið að semja skýringar við öll eddukvæðin. Gering hefur ekki — fremur en svo margir aðrir — farið varhluta af því böli, sem leitt hefur af ófriðnum cg ástvinamissi; hann misti son sinn uppkominn, efnilegan dýrafræðing; hann fjell í önd- verðum ófriðnum i austurhernum. Gering hefur alla tíð unnað íslandi og íslenskum fræðum, bæði fornum og nýjum, og hann hefur sýnt það oft í orði og verki. Hjer um árið fór hann til Islands til þess að fá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.